Um helgina var haldið Íslandsmeistaramót í listhlaupi á skautum í Egilshöll, um 65 keppendur tóku þátt í mótinu í öllum aldurshópum í keppnisflokkum A og B. Það var hörð baráttan í efsta keppsnflokknum Junior A, sem jafnfram er erfiðasti flokkurinn, en Kristín Valdís SR hlaut hvorki meira né minna en 35,32 stig og er því