Blog Archives

Kristín Valdís SR-ingur Íslandsmeistari

Um helgina var haldið Íslandsmeistaramót í listhlaupi á skautum í Egilshöll, um 65 keppendur tóku þátt í mótinu í öllum aldurshópum í keppnisflokkum A og B. Það var hörð baráttan í efsta keppsnflokknum Junior A, sem jafnfram er erfiðasti flokkurinn, en Kristín Valdís SR hlaut hvorki meira né minna en 35,32 stig og er því

Nánar…


SR, SRingar, Skautafélag Reykjavíkur

Sigursælir SR-ingar á Kristalsmóti

SR-ingar voru heldur betur sigursælir á Kristalsmótinu sem haldið var um helgina í Egilshöll en þar kepptu C keppendur frá SR, SB og SA. SR-ingar áttu skautara á verðlaunapalli í öllum aldursflokkum. Í 8 ára og yngri pilta var Brynjar Ólafsson í fyrsta sæti, í 8 ára og yngri stúlkna voru þær Katla Yngvadóttir í 2. sæti

Nánar…


Æfingar falla niður laugardaginn 5. nóvember

Allar æfingar falla niður hjá listhlaupadeild laugardaginn 5. nóvember vegna alþjóðlegs skautamóts hjá Öspinni, íþróttafélagi fatlaðra. Þetta á við bæði fyrir framhaldsiðkendur og skautaskólan. Þjálfarar og stjórn LSR


Fullorðinsnámskeið

Sunnudaginn 18. september hefst nýtt fullorðinsnámskeið hjá okkur í LSR. Síðasta vetur komust færri að en vildu, þannig að það er um að gera að vera fljótur að skrá sig til að tryggja sér pláss.  Tilvalið fyrir foreldra skautaiðkenda að læra aðeins að skauta með börnunum sínum og aðra sem langar að læra aðeins að skauta.

Nánar…


Vinadagur í Skautaskóla LSR

Laugardaginn 17. september verður vinadagur í Skautaskóla LSR. Iðkendur mega taka með sér vini, systkini, frænkur eða frænda og bjóða þeim að vera með okkur í tímanum og kynnast skautaíþróttinni.  Við hvetjum alla iðkendur okkar til að bjóða 2-3 vinum að koma með og hafa gaman saman á svellinu, og læra í leiðinni kannski eitthvað

Nánar…


Skautaskóli og unglinganámskeið

25/08/2016

Skautaskólinn hefst laugardaginn 3. sept. og unglinganámskeiðið sunnudaginn 4. sept. Kennt í tveimur hópum og verða byrjendur í einum hóp og lengra komnir í öðrum hóp.  Sú breyting er að ístímin hefur verið lengdur upp úr 30 mínútúr í 45 mínútúr. Hér er hægt að finna stundaskránna. Við hvetjum ykkur til að fylgjast  líka vel

Nánar…


Skráning er hafin í framhaldshópa SR

Skráning er hafinn fyrir haustönn 2016 hjá listhlaupadeild SR. Við höfum gert þær breytingar á nú þarf að skrá sig sérstaklega á haustönn og svo aftur á vorönn í kringum ármótin. Breytingarnar eru gerðar með eftirfarandi í huga: Hægt að dreifa greiðslubirgði æfingargjalda betur yfir veturinn Iðkendur sem hætta á miðju tímabili ekki skuldbundnir allt

Nánar…


Skautabúðir viku 2 í ágúst – breyttir tímar

ATH! gerðar hafa verið breytingar á stundaskrá fyrir vikuna 8-12 ágúst. Sjá hér að neðan.   Hægt er að skrá iðkendur hér Hér að neðan er dagskrá fyrir viku 2,  vikuna 8. – 12. ágúst. Vika 2 Ágúst 8-12 Hópur 2-3 7:30-7:45 upphitun 8-8:45 ístími 8:50-9:50 afís æfingar 10:00-10:45 ístími Hópur 1 8:15-8:45 upphitun 8:45-9:45

Nánar…


Skautabúðir fyrstu 2 vikur í ágúst

ATH! gerðar hafa verið breytingar á stundaskrá fyrir vikuna 2-5 ágúst. Sjá hér að neðan. Búið er að opna fyrir skráningu á sumarbúðir tvær fyrstu vikurnar í ágúst, þ.e. er vikuna 2.-5. ágúst og 8. – 12. ágúst. Þar sem við þurfum að deila ísnum í Egilshöll þessar tvær vikur með bæði hokkídeildinni og báðum deildum

Nánar…