Um helgina fór fram Reykjavíkurmótið sem haldið var af Fjölni í Egilshöllinni. Á laugardeginum var keppni hjá félagalínunni og fyrir hlé kepptu flokkarnir 6 ára og yngri, 8 ára og yngri og 10 ára og yngri og fengu allir þáttakendur þátttökumedalíur og viðurkenningarskjöl og stóðu þau sig öll ótrúlega vel og er gaman að segja