Íslandsmót ÍSS í Skautahöllinni um helgina
Íslandsmót ÍSS fer fram í Höllinni um helgina og því falla allar æfingar niður. Óskum okkar stelpum góðs gengis á mótinu. Áfram SR 😉 Á vef Skautasambandsins má finna frekari fréttir af mótinu.
Íslandsmót ÍSS fer fram í Höllinni um helgina og því falla allar æfingar niður. Óskum okkar stelpum góðs gengis á mótinu. Áfram SR 😉 Á vef Skautasambandsins má finna frekari fréttir af mótinu.
John Kauffmann, yfirþjálfari, hefur sagt starfi sínu lausu af persónulegum ástæðum. Hann mun þjálfa fram til næstu mánaðamóta. Julie mun halda utan um starf félagsins með stuðningi aðstoðarþjálfara þar til ákvörðun um nýjan yfirþjálfara liggur fyrir. John hefur unnið frábært starf með félaginu á undanförnum árum. Hann hefur verið einstaklega vel liðinn þjálfari og hans
Frí frá æfingum hjá keppendum á Kristalsmóti. Venjan er að iðkendur eiga frí næsta æfingadag eftir keppnisdag til að hvíla eftir keppnina. Það eru engar æfingar á sunnudaginn hjá þeim hópum sem eru að keppa á Kristalsmótinu um helgina. Keppendur sem keppa á laugardaginn eiga því frí á sunnudaginn og eins þeir sem keppa á
Kristalsmótið, mót fyrir C keppendur verður haldið um helgina í Egilshöll. Alls taka 79 keppendur þátt þetta árið og þar af 39 frá SR. Hér má finna dagskrá mótsins og tímasetningar.
Þær Kristín Valdís Örnólfsdóttir og Þuríður Björg Björgvinsdóttir halda í dag ásamt þjálfara sínum John Kauffman til Ítaliu þar sem þær keppa á ISU móti í Merano. Keppni í stutta prógraminu hefst á fimmtudag og langa prógramið er á föstudag. Heimasíða keppninnar er: http://www.iceclubmerano.com/wp/en/2015/18th-merano-cup-2015-12-15-nov-2015/. Hægt er að fylgjast með keppninni beint á http://www.idealweb.tv/ og úrslit
Breytingar hafa verið gerðar á stundaskrá á sunnudögum sem gilda út veturinn hjá nokkrum hópum eins og hér að neðan segir: Hópur 6 yngri 07:45 – 8:45 Hópur 3, 4 og 5 eldri 18:30 – 19:45 Hópur 1 og 2 10:15 – 11:45 Hópar 6 eldri og 7 17:45 – 19:00 Synchro 20:00 – 21:00
Stjörnumót LSR var haldið í dag, 1. nóvember. Mótið er innanfélagsmót fyrir C keppendur og er haldið til að iðkendur fái æfingu í að keppa áður en þeir taka þátt í Kristalsmótinu sem haldið verður í Egilshöll dagana 14. -15. nóvember nk. Keppendur stóðu sig allir með miklum sóma og gaman var að fylgjast með
ATH! breytingar vegna Stjörnumóts Breyttir æfingartímar vegna Stjörnumóts 1. nóvember. 17:45 – 19:00 hópar 1 og 2 18:30 – 19:45 hópar 6 og 7 þeir sem ekki voru að keppa 20:00 – 21:00 Synchro Æfingar og ballet hjá hópum 3, 4 og 5 yngri og eldri falla niður á sunnudaginn. Þeir sem eru að keppa
Dagskrá Stjörnumóts 07:30 – 07:50 Upphitun 8 ára og yngri C 5 keppendur Fyrsti hópur 8 ára og yngri C 07:50 – 08:10 Upphitun 8 ára og yngri C 5 keppendur Annar hópur 8 ára og yngri C 08:10 – 08:40 Upphitun 10 ára og yngri C – 6 keppendur Fyrsti hópur 10 ára og
Um næstu helgi eða sunnudaginn 1. nóvember verður haldið Stjörnumót (innanfélagsmót) fyrir C-keppendur LSR, mótið er haldið til að iðkendur fái æfingu í að keppa áður en þau taka þátt í Kristalsmótinu sem haldið er í Egilshöll helgina 14-15 nóvember. Dagskrá Stjörnumótsins og keppnisröð verður birt hér á síðunni þegar líður á vikuna.