Stjórn Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur kynnir með stolti nýtt merki deildarinnar. Hönnuðurinn Kristinn Gunnar Atlason hannaði merkið og færum við honum miklar þakkir fyrir samstarfið. Við viljum þakka öllum þeim sem sendu inn tillögu af nýju merki fyrir félagið. Í vöruverslun okkar inni á https://www.sportabler.com/shop/sr/voruverslun er einnig kominn nýr æfingarfatnaður fyrir deildina. Við erum komin í
Kæru iðkendur, forráðarmenn, þjálfarar og stjórn Listskautadeildar SR. Takk fyrir önnina sem var að ljúka. Vorsýningin heppnaðist einstaklega vel og frábært að sjá alla okkar iðkendur stíga á ísinn. Við erum ótrúlega stolt af því flotta starfi sem hefur áunnist í vetur þrátt fyrir töluverðar hindranir en við látum það ekki á okkur fá og
Nú styttist í hina árlegu vorsýningu Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur. Sýningin verður haldin þann 5 júní í Skautahöllinni Laugardal. Þema sýningarinnar í ár eru OFURHETJUR. Sýningarnar verða þrískiptar þetta árið sökum sóttvarnarsjónarmiða og eru eftirfarandi upplýsingar mikilvægar: Í framhaldshópum mega koma: Þrír aðstandendur með hverjum iðkenda og er miðaverð 1500 kr fyrir 12 ára og eldri, ath.
Þann 29. apríl fór fram aðalfundur LSR þar sem farið var yfir árið 2020 með skýrslu stjórnar og ársreikningum. Anna Gígja Kristjánsdóttir, Elín Gautadóttir, Eva Dögg Benediktsdóttir, Aðalheiður Atladóttir, Rut Hermannsdóttir og Anna Kristín Jeppesen buðu sig áfram fram í stjórn og ákváðu Selma Gísladóttir og Ólafur S. K. Þorvaldz að láta af störfum í
Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 29. apríl kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í salnum fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni. Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á ritari.lsr@gmail.com fyrir
Aðalfundi Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur, sem fara átti fram fimmtudaginn 25. mars, hefur verið frestað um óákveðinn tíma, vegna Covid-smita, sem komið hafa upp hjá iðkendum félagsins. The annual LSR meeting scheduled for Thursday, March 25th, has been postponed, because of skaters being diagnosed positive for Covid.
Listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur tilkynnir hér með: SR mótið 2021 sem haldið verður í Skautahöllinni í Laugardal 24.-25. apríl 2021 Skráning Skráning og greiðsla keppnisgjalda skulu berast eigi síðar en 16. apríl 2021 í tölvupósti til motsstjori.lsr@gmail.com á meðfylgjandi eyðublaði. Á eyðublaðinu skal koma fram fullt nafn keppanda, kennitala, keppnisflokkur og keppnisgjald. Keppnisflokkar og dómarakerfi Keppt
Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 25. mars kl.17:15. Fundurinn verður haldinn í sal 3 í Laugardalshöllinni og er það gert til þess að auðvelda öllum að halda viðeigandi fjarlægð á milli vegna covid takmarkanna. Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu
KJÖRNEFND ÓSKAR EFTIR FRAMBOÐUM FYRIR SKAUTAÞING ÍSS 2021 Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skjal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal skjósa formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Á Skautaþingi 2021 verður því, skv. lögum ÍSS, kosið um formann, tvo aðalmenn og einn varamann til tveggja