
Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur
Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 29. apríl kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í salnum fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni. Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á ritari.lsr@gmail.com fyrir