
Kvennalið SR vann silfur í Cavalese á Ítalíu
SR-konur gerðu góða ferð suður til Ítalíu um helgina á Dolomite Trohpy en liðið renndi fremur blint í sjóinn hvað styrkleika andstæðingana varðar. Fyrirfram var búist við að þetta yrði frekar erfiðara en ekki. Getustigið reyndist fullkomið og voru allir leikirnir jafnir og spennandi. Fór svo að liðið vann fyrsta leikinn í framlengingu, þann næsta