Fyrirliðaspjall | Karlalið SR í evrópukeppni í Eistlandi
Ríkjandi Íslandsmeistarar í SR eru mættir til leiks með mjög breyttan hóp frá því í vor er liðið lagði SA að velli í úrslitum og tryggði sér annan titilinn í röð. Hópurinn er ungur og efnilegur með reynslu í bland og er nú mættur til Narva í Eistlandi til þátttöku í Continental Cup. Við tókum
