
Karlalið SR tilnefnt sem lið ársins af ÍBR
Íþróttabandalag Reykjavíkur útnefndi karlalið SR sem eitt af fjórum liðum ársins 2023. Ásamt SR voru karla- og kvennalið Víkings í knattspyrnu tilnefnd og kvennalið Vals í knattspyrnu. Blásið var til athafnar í ráðhúsi Reykjavíkur 13. desemer s.l. þar sem lið ársins var tilkynnt en karlalið Víkings var valið. Aðstoðarfyrirliðarnir Styrmir Maack og Sölvi Freyr tóku