Íshokkí

Æfa bæði íshokkí og listdans

Í hjarta Laugardalsins bakvið gróðursæld lúrir Skautahöllin í Laugardal sem byggð var árið 1998 en tæpum áratug áður hafði vélfryst svell verið komið þar á laggirnar. Innandyra getur almenningar komið og skautað sér til skemmtunar yfir vetrartímann. Færri vita að þar er líka öflug íþróttastarfsemi Skautafélags Reykjavíkur sem nýlega hélt upp á 130 ára afmæli,

Nánar…


Sumarnámskeið í íshokkí

Íshokkídeild SR býður upp á sumar- og leikjanámskeið í júní og 2023 20% systkinaafsláttur. Vika 1 í júní (5 dagar) 12.-16. júní 2023 6-12 ára byrjendur og lengra komnir – heill dagur. Verð 32.000 kr. 6-12 ára byrjendur og lengra komnir – hálfur dagur. Verð 16.000 kr. Vika 2 í júní (5 dagar) 19.-23. júní

Nánar…


Ný stjórn íshokkídeildar kjörin á aðalfundi

Aðalfundur íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur fór fram í Laugardalnum í gærkvöldi. Skemmst er frá því að segja að metmæting var á fundinn, fullur salur af leikmönnum, foreldrum og öðru áhugafólki um félagið. Félagið vill koma á framfæri þakklæti til fráfarandi stjórnarmanna en þó sérstaklega fráfarandi formans, Kjartans Hjaltested. Hann tók við félaginu fyrir um 6 árum

Nánar…


Landsliðskona frá Kasakstan til SR

Malika Aldabergenova, öflugur framherji frá Kasakstan, ætlar að ganga til liðs við kvennalið SR fyrir næsta tímabil. Malika, 24 ára, er aðstoðarfyrirliði í kvennalandsliði Kasakstan. Liðið er í 21. sæti heimslistans og spilar í B-riðli fyrstu deildar í Kóreu núna í apríl, deild fyrir ofan íslenska kvennalandsliðið. Þar etja þær kappi við aðrar stórþjóðir í

Nánar…


SR íslandsmeistari 2023

Karlalið SR varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í Hertz-deild karla 2023 eftir sigur á Skautafélagi Akureyrar í hreinum úrslitaleik. Þetta er 6. titill SR og sá fyrsti í 14 ár. Það lið sem varð fyrst til að sigra þrjá leiki varð Íslandsmeistari en leikirnir fóru þannig að SR sigraði þann fyrsta á Akureyri, SA vann næstu

Nánar…


Aðalfundur íshokkídeildar SR

Boðað er til aðalfundar Íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur miðvikudaginn 12. apríl kl. 20:00 í fundaraðstöðu Skautahallarinnar (fyrir ofan pallana). Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og kosning stjórnar. Þeir sem áhuga hafa á að bjóða sig fram í stjórn vinsamlegast hafi samband við Hafliða, ritara stjórnar, haflidisaevarsson@gmail.com.


SR keppir til úrslita í Hertz-deild karla 2023

Þetta fer að bresta á, úrslitakeppni Hertz-deild karla. Skautafélag Reykjavíkur gegn Skautafélagi Akureyrar. Leikirnir eru spilaðir samkvæmt eftirfarandi dagskrá: #1 Akureyri þriðjudaginn 21. mars kl. 19.30 #2 Skautahöllin Laugardal fimmtudaginn 23. mars kl. 19.45 #3 Akureyri sunnudaginn 26. mars kl. 16.45 #4 Skautahöllin Laugardal þriðjudaginn 28. mars kl. 19.45 #5 Akureyri fimmtudaginn 30. mars kl.

Nánar…


Íshokkískólinn byrjar 4. janúar

Okkar frábæru þjálfarar Kristín Ómars og Andri Freyr taka vel á móti krökkum í íshokkískólanum sem fer aftur í gang eftir jólafrí miðvikudaginn 4. janúar kl. 17.15. Allur búnaður á staðnum og kostar ekkert að prófa. Æfingar eru tvisvar í viku, miðvikudaga kl. 17.15 og laugardaga kl. 12.00. Allar upplýsingar og skráning á síðu Íshokkískólans.

Nánar…


Axel og Brynhildur íshokkífólk SR 2022

Axel Orongan og Brynhildur Hjaltested eru íshokkífólk SR árið 2022 Axel kom til SR fyrir tveimur árum og hefur sett sterkan svip á liðið enda einkar leikinn og útsjónasamur leikmaður sem getur spilaða nánast hvaða stöðu sem er á ísnum. Axel átti mjög gott mót með landsliðinu síðasta vor og átti stóran þátt í 3-2

Nánar…


130 ára afmæli Skautafélags Reykjavíkur

Laugardaginn 7. janúar verður Skautafélag Reykjavíkur 130 ára en félagið var stofnað þennan dag ári 1893 af Axel V. Tulinius. Í tilefni afmælisins ætlar félagið að gestum og gangandi að fagna með okkur þennan dag. Frítt verður á skauta milli kl. 15.15 og 17.15 ásamt því að boðið verður upp á köku og heitt kakó.

Nánar…