U20 drengjalandslið Íslands með brons
U20 drengjalandslið Íslands sótti bronsverðlaun á HM 2. deild B en það er besti árangur liðsins hingað til. SR átti sex frábæra fulltrúa í liðinu Haukur Steinsen og Benedikt Bjartur Olgeirsson í vörninni Helgi Bjarnason, Ýmir Hafliðason Garcia, Gunnlaugur Þorsteinsson og Níels Þór Hafsteinsson í sókninni Í starfliðinu voru Sölvi Freyr Atlason aðstoðarþjálfari og Olgeir
