Listhlaup

Kristalsmót

Félagalína Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur tekur þátt í Kristalsmóti næstkomandi Laugardag. Metþátttaka er hjá iðkendum félagsins og margir að taka þátt í sinni fyrstu keppni. Kristalsmótið verður haldið laugardaginn 16. október á Skautasvellinu í Egilshöll milli kl. 08:00-13:00. Grímuskylda er á Kristalsmótið en grímuna má taka niður eftir að sest er í sæti. Áhorfendur verða að

Nánar…


Haustmót 2021

Helgina 1-3 október verður Haustmót ÍSS haldið í Egilshöll. Mikil tilhlökkun er hjá SR-ingum og óskum við keppendum góðs gengis. Margir eru að stíga sín fyrstu skref í keppnisflokknum Chicks og vonandi sjá sem flestir sér fært um að  mæta á mótið og hvetja krakkana okkar áfram. Skráning fyrir áhorfendur fer fram í gegnum heimasíðu

Nánar…


Skautasýningar um helgina

Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu, #BeActive á vegum ÍSÍ, standa íshokkí- og listskautadeild SR að stuttum og skemmtilegum sýningum á almenningstíma um helgina til að kynna íþróttirnar. Nánar um sýningarnar: Komdu að skauta í Skautahöllinni í Laugardal um helgina og sjáðu listskautasýningu og íshokkí í stuttum en spennandi atriðum milli kl. 14.15-14.30. Bæði laugardag og

Nánar…


Opinn tími í skautaskóla

Sunnudaginn 29. ágúst og þriðjudaginn 31. ágúst ætlar Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur að hafa opinn prufutíma fyrir alla krakka 4 – 11 ára. Sunnudagur klukkan 11:30-12:45. Þriðjudagur klukkan 17:00-18:15 Krakkarnir geta fengið skauta og hjálm lánað hjá okkur (muna eftir vettlingum). Ath — Aðeins einn forráðarmaður má fylgja hverju barni! Hlökkum til að sjá sem flesta.


Nýr danskennari – Listskautadeild

Í vetur mun nýr dansþjálfari starfa við listskautadeildina þar sem Sóley Ólafsdóttir er flutt erlendis í meira nám og óskum við henni góðs gengis og þökkum henni jafnframt fyrir síðustu ár. Danskennarinn sem mun taka við heitir Lauren Charnow sem sumir kannast við frá því í sumar en hún kenndi í sumarbúðum okkar akróbat kennslu.

Nánar…


Námskeið haustönn 2021

Búið er að opna fyrir skráningar í skautaskóla, unglinga og fullorðinsnámskeið haustönn 2021. Hvetjum alla sem vilja læra skauta eða hafa verið á námskeiði hjá okkur að skrá sig. Skautaskólinn byrjar sunnudaginn 29. ágúst. Unglinga og fullorðins námskeið byrja miðvikudaginn 25. ágúst. Nánari upplýsingar um öll námskeiðin má finna á heimasíðunni okkar eða á netfangið

Nánar…


Haustönn 2021 – skráning hafin

Búið er að opna fyrir skráningar haustönn 2021 hjá Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur. Skráning fer fram í gegnum https://www.sportabler.com/shop/sr/listhlaup Haust dagskrá hefst mándudaginn 23. ágúst samkvæmt töflu. Hlökkum til að hitta alla 🙂  


Nýtt merki Listskautadeildar og nýr æfingarfatnaður

Stjórn Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur kynnir með stolti nýtt merki deildarinnar. Hönnuðurinn Kristinn Gunnar Atlason hannaði merkið og færum við honum miklar þakkir fyrir samstarfið. Við viljum þakka öllum þeim sem sendu inn tillögu af nýju merki fyrir félagið.  Í vöruverslun okkar inni á https://www.sportabler.com/shop/sr/voruverslun er einnig kominn nýr æfingarfatnaður fyrir deildina.  Við erum komin í

Nánar…


Takk fyrir okkur :)

Kæru iðkendur, forráðarmenn, þjálfarar og stjórn Listskautadeildar SR. Takk fyrir önnina sem var að ljúka. Vorsýningin heppnaðist einstaklega vel og frábært að sjá alla okkar iðkendur stíga á ísinn. Við erum ótrúlega stolt af því flotta starfi sem hefur áunnist í vetur þrátt fyrir töluverðar hindranir en við látum það ekki á okkur fá og

Nánar…


Vorsýning Listhlaupadeildar 2021 / Spring show 2021

Nú styttist í hina árlegu vorsýningu Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur. Sýningin verður haldin þann 5 júní í Skautahöllinni Laugardal. Þema sýningarinnar í ár eru OFURHETJUR.  Sýningarnar verða þrískiptar þetta árið sökum sóttvarnarsjónarmiða og eru eftirfarandi upplýsingar mikilvægar: Í framhaldshópum mega koma: Þrír aðstandendur með hverjum iðkenda og er miðaverð  1500 kr fyrir 12 ára og eldri, ath.

Nánar…