Jólakveðja

23/12/2021

Við óskum öllum SR-ingum og aðstandendum þeirra,

samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

Um leið og við þökkum farsælt samstarf á árinu 2021 óskum við öllum gæfu og hamingju á árinu sem fer í hönd.

Stjórn og starfsfólk Skautafélags Reykjavíkur, íshokký og listskautadeildar.