Þann 29. apríl fór fram aðalfundur LSR þar sem farið var yfir árið 2020 með skýrslu stjórnar og ársreikningum. Anna Gígja Kristjánsdóttir, Elín Gautadóttir, Eva Dögg Benediktsdóttir, Aðalheiður Atladóttir, Rut Hermannsdóttir og Anna Kristín Jeppesen buðu sig áfram fram í stjórn og ákváðu Selma Gísladóttir og Ólafur S. K. Þorvaldz að láta af störfum í