Íslandsmeistarar SR eru á leið í Continental Cup annað árið í röð en það er evrópukeppni félagsliða. Aftur er ferðinni heitið til Eystrasaltslandanna en núna er það Eistland, nánar tiltekið 50 þúsund manna borgin Narva á landamærunum við Rússland. Þar mætum við litháensku meisturunum í Energija Elektrenai, gestgjöfunum PSK Narva og Spánarmeisturum CH Jaca. Mótið