Blog Archives

12 nýir leikmenn til liðs við meistaraflokka SR

Við bjóðum hjartanlega velkomna nýja (og gamla) SR-inga í félagið! Í meistaraflokki kvenna, Reykjavík (sameinaðs liðs SR og Bjarnarins) er nýr þjálfari frá Finnlandi, Jouni Sinikorpi. Nýir leikmenn hafa líka gengið til liðs við SR en það eru: Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir Sigrún Agatha Árnadóttir Í meistaraflokki karla tekur Daniel Kolar við þjálfun liðsins. Nýir leikmenn

Nánar…


Velkominn heim Daniel Kolar

Varnarjaxlinn góðkunni frá Tékklandi, Daniel Kolar, hefur verið ráðinn þjálfari meistarflokks karla hjá Skautafélagi Reykjavíkur. Daniel kom til Íslands árið 2007 og spilaði þá með SR. Árið 2012 söðlaði hann um yfir í Björninn og svo yfir í Esju árið 2015. Daniel hefur þrisvar sinnum hampað Íslandsmeistartitlinum, tvisvar með SR og einu sinni með Esju.

Nánar…