Blog Archives

Sameinað lið í Meistaraflokki kvenna!

Nú fyrir skemmstu var kynntur til sögunnar þjálarar sameinaðs liðs SR og Bjarnarins í Meistaraflokki kvenna, Alexander Medvedev og Andri Freyr Magnússon.   Sameining þessara liða hefur verið í umræðunni síðan í vor eftir að Hertz-deild kvenna með yfirburðarsigri norðan liðanna.  Kvennaíshokkí hefur átt undir högg að sækja í Reykjavík og er vonast til þess

Nánar…


Tvíhöfði hjá stelpunum næstu helgi – Leiðréttir tímar!!

Næstkomandi helgi, 18. og 19. febrúar munu SR-stelpur taka á móti Ásynjum frá Akureyri.  Leikirnir verða spilaðir í Skautahöllinni í Laugardal og hefjast þeir kl.18:45 (laugardagskvöld) og kl.08:00 (sunnudagsmorgun).  Það verður við ramman reip að draga í þessum leikjum enda tróna Ásynjur á toppi deildarinnar og nokkuð ljóst að þær munu etja kappi við systurlið

Nánar…


SR TILBÚNAR Í TOPPLIÐ DEILDARINNAR ÞRÁTT FYRIR MEIÐSL

SR-stelpur hafa farið mikinn að undanförnu. Þó svo að toppur deildarinnar sé ekki þeirra, þá eru þær “inn í” öllum leikjum sem spilaðir eru, eins og sagt er, og svo er stemningin í liðinu fádæma góð og nýjir, ungir spilarar hafa mikinn áhuga á að vera í þessu liði. Það er því ekki ofsögum sagt

Nánar…


SR-ingar í landsliðsæfingahóp

Heimasíða ÍHÍ sagði frá því í gær hvaða leikmenn hafa verið valdir í landsliðsæfingahóp kvennalandsliðs Íslands í íshokkí. Það er skemmst frá því að segja að við eigum tvo leikmenn í þessari flottu grúppu. Það eru þær Alexandra Hafsteinsdóttir og Álfheiður Sigmarsdóttir sem munu æfa í vetur fram að heimsmeistaramóti kvenna sem fer fram á

Nánar…