Blog Archives

Tap í gærkvöldi gegn Esju

SR laut í lægra haldi fyrir firnasterku liði UMFK Esja í leik Hertz-deildar meistaraflokks karla í gær. Lokastaða var 1 – 4. Hinir ungu og efnilegu leikmenn Hilmir Dan Ævarsson (1999) og Viktor Ísak (2000) spiluðu sína fyrstu leiki í Meistaraflokki karla og stóðu sig virkilega vel. Framtíðin er björt.  Þökkum öllum sem mættu á leikinn

Nánar…


Í kvöld kl.19:45 tekur SR á móti Esju í Laugardal

Í kvöld munu SR-ingar taka á móti sambýlingum sínum í Esju í Laugardalnum. Esjuliðar byrjðu tímabilið af krafti þegar þeir lögðu Björninn nokkuð sannfærandi 6 – 2 síðastliðinn þriðjudag.  SR-ingar fóru góða ferð norður til Akureyrar og unnu þar baráttu sigur , 6 – 8, á SA-Víkingum.  Í Egilshöll munu Bjarnarmenn taka á móti SA-Víkingum

Nánar…


Richard Tahtinen ráðinn sem aðalþjálfari íshokkídeildar!

Núna nýverið gekk stjórn íshokkídeildar frá samningi við Richard Tahtinen um að hann taki að sér aðalþjálfarastöðu hjá íshokkídeildinni í vetur.  Richard er félagsmönnum ekki ókunnur enda hefur hann verið viðloðinn íshokkí á Íslandi um árabil.  Fyrst kom hann til SR tímabilið 2002-2003 og spilaði með meistaraflokki og þreytti þar sína frumraun sem þjálfari.  Eftir

Nánar…