Blog Archives

Krakkarnir skemmtu sér vel á Melabúðarmótinu

165 krakkar frá SR, SA og Birninum mættu á Melabúðarmótið í íshokkí Laugardal um liðna helgi. Það var ekki annað að sjá að krakkarnir hafi skemmt sér konunglega bæði innan og utan íssins. Foreldrar SR krakkanna höfðu veg og vanda að skipulagningu mótssins og tókst að búa til jákvæða og skemmtilega umgjörð um frábært mót.

Nánar…


Melabúðarmótið hjá 5, 6 og 7.flokki um helgina

Melabúðarmótið, síðasta 5.6.7. flokks íshokkímót vetrarins, verður haldið hjá Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni Laugardal. Mótið er búið að vera í undirbúningi hjá þjálfurum og foreldrafélaginu í einhvern tíma. Nýjar treygjur voru afhentar í dag og eiga krakkarnir eftir að taka sig vel út í þeim í leikjum helgarinnar. Við hvetjum alla til að skella sér

Nánar…


Leikur í kvöld og um helgina!

Í kvöld mun 2.flokkur SR skunda upp í Egilshöll og spila fyrsta leik tímabilsins í öðrum flokki.  2.flokkur er búinn að vera í stífum æfingum hjá Kára Guðlaugssyni og lýtur hópurinn bara nokkuð vel út.  Leikurinn hefst kl.19:45, stundvísalega.  Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta í Egilshöll og hvetja strákana áfram. Um næstu helgi

Nánar…


MÓRALSKUR STÓRSIGUR SR Á SA

Þegar dómari flautaði til leiks og dúndraði pekkinum á miðju skautasvellsins í Laugardal áttu viðstaddir og þau sem sátu heima ekki von á sérlega miklu. Lítið tap í tvísínum leik með mikilli baráttu SR hefði verið ásættanlegt. Sigur hefði verið óvæntur miðað við gengi liðsins undanfarið, en kærkomin tilbreyting. En markaregn og öruggur stórsigur á

Nánar…


Í kvöld kl.19:45 tekur SR á móti Esju í Laugardal

Í kvöld munu SR-ingar taka á móti sambýlingum sínum í Esju í Laugardalnum. Esjuliðar byrjðu tímabilið af krafti þegar þeir lögðu Björninn nokkuð sannfærandi 6 – 2 síðastliðinn þriðjudag.  SR-ingar fóru góða ferð norður til Akureyrar og unnu þar baráttu sigur , 6 – 8, á SA-Víkingum.  Í Egilshöll munu Bjarnarmenn taka á móti SA-Víkingum

Nánar…