Mikið var um að vera hjá SR-ingum um nýliðna helgi. Meistaraflokkur karla byrjaði á því að mæta Esju-mönnum í Skautahöllinni í Laugardal, þá sem gestalið því þetta var heimaleikur Esju. Leikurinn byrjaði nokkuð vel fyrir okkar menn þar sem þeir Styrmir Maack og Miloslav Rachansky okkur yfir í fyrstu logu en Esju-menn náðu að minnka