Reykjavíkurmót- úrslit, fyrri keppnisdagur

30/09/2017

Úrslit fyrri keppnisdags Reykjavíkurmóts eru sem hér segir:

Í 6 ára og yngri var Emilía Brá Leonsdóttir (SR) í 1.sæti og Kristina Mockus (SR) í 2.sæti.

Brynjar Ólafsson (SR) keppti í 8.ára og yngri drengjaflokki og hreppti hann 1.sætið.

Í 8.ára og yngri stúlknaflokki varð Bára Margrét Guðjónsdóttir (SR) í 1.sæti, Helenda Katrín Einarsdóttir (SR) í 2.sæti og Elín Erla Dungal (SR) í 3.sæti.

Thelma Rós Gísladóttir (SR) lennti í 1.sæti í 10.ára og yngri, Eva Lóa Dennisdóttir Gamblen (SR) í 2.sæti, Yrja Gló Grímsdóttir (SR) í 3.sæti og saman í 4.sæti, í keppnis röð: Rakel Kara Hauksdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir og Hildur Emma Stefánsdóttir.

Í flokki 12 ára og yngri lennti Briet Eiríksdóttir (SR) í 1.sæti og Herdís Anna Ólafsdóttir (SR) í 2. sæti.

Í stúlknaflokki lennti Amanda Sigurðardóttir (SR) í 1.sæti, Helga Xialan Haraldsdóttir (SR) í 2.sæti, Bryndís Bjarkadóttir (SR) í 3.sæti, Sara Diem Hoai Nguyen (SR) í 4.sæti, Anna Björk Benjamínsdóttir (SR) í 5.sæti og Hrafnhildur Haraldsdóttir (SR) í 6.sæti.

Sara Dís Þórsdóttir (SR) keppti í unglingaflokki og hreppti hún 1.sætið.

Úrslit í Basic Novice A féllu úrslit þannig: Herdís Heiða Jing Guðjohnsen (SR) lennti í 1.sæti, Margrét Eva Borgþórsdóttir (SR) í 2.sæti, Eydís Gunnarsdóttir (SR) í 3.sæti, Ingunn Dagmar Ólafsdóttir (SR) í 4.sæti, Hera Christiansen (SB) í 5.sæti, Kristín Jökulsdóttir (SR) í 6.sæti, Helena Ásta Ingimarsdóttir (SR) í 7.sæti, Tanja RUt Grétarsdóttir (SB) í 8.sæti, Natalía Rán Leonsdóttir (SB) í 9.sæti, Þórdís Helga Grétarsdóttir (SB) í 10. sæti, Valgerður Ólagsdóttir (SR) í 11.sæti, Rakel Sara Kristinsdóttir (SB) í 12.sæti og Vilborg Gróa Brynjólfsdóttir (SR) í 13.sæti.

Í flokkum Advanced Novice og Junior er fyrri keppnisdegi lokið og spennandi að sjá hvernig seinni keppnisdagur kemur til með að enda.

Í Advanced Novice standa stig þannig að Viktoría Lind Björnsdóttir (SR) er efst með 29.10 stig, næst koma svo Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir (SB) með 26.65 stig, Nanna Kristín Bjarnadóttir (SR) með 21.60 stig, Berglind Óðinsdóttir (SB) með 17.61 og Aníta Núr Magnúsdóttir (SB) með 16.49 stig.

Í junior er Dóra Lilja Njálsdóttir (SR) með 23.89 stig.

Sundurliðun á einkunnum í flokkum Basic Novice A, Advanced Novice og Junior má sjá hér að neðan.

Keppni hefst aftur kl.8:15 sunnudagsmorgunninn 1.október, en þá munu Chicks, Cubs, Basic Novice B, Advanced Novice og Junior heilla áhorfendur og dómara með sínum listum á ísnum.

AdvancedNovice_SP_Scores

BasicNoviceA_FS_Scores

Junior_SP_Scores