Jólaball í Skautahöllinni 14. desember

04/12/2019

Allir velkomnir á árlegt Jólaball Skautafélags Reykjavíkur og Skautahallarinnar í Laugardal sem verður haldið laugardaginn 14. desember kl. 16:30-19:00.

Skautað í kringum jólatréð undir ljúfum jólatónum. Að sjálfsögðu kíkja jólasveinar í heimsókn, skauta með krökkunum og gefa góðgæti.

Aðgangur kr. 1.500,- (fyrir þá sem fara inn á ís)
Að sjálfsögðu eru allir velkomnir

Nánari upplýsingar hér