Öskuball 29. febrúar

18/02/2020

Skautahöllin í samvinnu við listhlaupa- og íshokkídeildir SR bjóða alla velkomna á skauta-öskuball laugardaginn 29. febrúar kl. 16:30-18:30.

Verðlaun fyrir besta öskudagsbúninginn!
Hægt verður að kaupa pizzur og drykki.

Aðgangur kr. 1.500,- (skauta- og hjálmaleiga innifalin)
Að sjálfsögðu eru allir velkomnir.

Tengill á Facebook viðburð