Námskeið haustönn 2021

12/08/2021

Búið er að opna fyrir skráningar í skautaskóla, unglinga og fullorðinsnámskeið haustönn 2021.

Hvetjum alla sem vilja læra skauta eða hafa verið á námskeiði hjá okkur að skrá sig.

Skautaskólinn byrjar sunnudaginn 29. ágúst.

Unglinga og fullorðins námskeið byrja miðvikudaginn 25. ágúst.

Nánari upplýsingar um öll námskeiðin má finna á heimasíðunni okkar eða á netfangið skautastjori@gmail.com

Skautaskóli listhlaupadeildar