Þá er keppni á listskautum lokið á International Children‘s Games 2019 sem haldnir eru í Lake Placid. Íslensku keppendurnir stóðu sig með sóma og skemmst er frá því að segja að iðkendur SR voru efstir af íslensku keppendunum. Eftir stutta prógrammið var Herdís Heiða í 6. sæti og Rebekka Rós í því 12.