Blog Archives

Úrslit frá Lake Placid

Þá er keppni á listskautum lokið á International Children‘s Games 2019 sem haldnir eru í Lake Placid.   Íslensku keppendurnir stóðu sig með sóma og skemmst er frá því að segja að iðkendur SR voru efstir af íslensku keppendunum.   Eftir stutta prógrammið var Herdís Heiða í 6. sæti og Rebekka Rós í því 12.

Nánar…


Mótstilkynning fyrir SR mótið 2019

Listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur tilkynnir hér með: SR mótið 2019 sem haldið verður í Skautahöllinni í Laugardal 9. – 10. febrúar. Skráning í keppni: Skráning skal berast eigi síðar en 27. janúar 2019 í tölvupósti. Skila skal heildarlista frá hverju félagi fyrir sig. Taka skal fram fullt nafn keppanda, kennitala og keppnisflokkur. Keppnisflokkar félaga og reglur*:   18 ára og

Nánar…


Breytingar á æfingastað og tímum vegna HM í hokkí.

08/01/2019

Kæru foreldrar og forráðamenn, breytingar verða á æfingarstað og tímum frá 13. – 20. janúar vegna heimsmeistaramóts U21 í hokkí. Við fengum í dag (08.01.19) upplýsingar um úthlutaða æfingartíma uppí Egilshöll. Þannig að núna er verið að setja saman stundarskrá sem mun gilda á þessum dögum og það fá allir hópar uppfærslu á sinni stundarskrá á

Nánar…


SR-ingar á faraldsfæti

Árið 2019 verður spennandi hjá iðkendum okkar, en nokkrar stelpur úr klúbbnum halda erlendis að keppa strax á fyrstu vikum nýs árs.   Þann 6.-11. Janúar verða International Childrens Games haldnir í Lake Placid sem er rétt norður af New York borg í Bandaríkjunum. SR mun eiga tvo fulltrúa á mótinu, þær Herdísi Heiðu Jing

Nánar…


Skráningar í skautaskóla LSR byrja 2. janúar.

Miðvikudaginn 2. janúar opnar fyrir skráningu í skautaskólann hjá Listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur. Skráningar fara fram inná https://skautafelag.felog.is/   Allar nánari upplýsingar um æfingartíma og annað er inná eftirfarandi síðum: Skautaskóli listhlaupadeildar Unglinganámskeið


Fréttir frá Íslandsmóti 2018

Íslandsmót ÍSS var haldið í Egilshöll fyrstu helgina í desember.   Mótið var gríðarlega flott og stóðu SR-ingar sig afar vel.   Íslandsmeistari í Senior flokki kom úr okkar röðum, en hún Margrét Sól Torfadóttir vann ekki bara bikarinn eftirsótta heldur sett nýtt íslandsmett í flokknum með 102,25 stig samanlagt fyrir bæði prógrömm. Það er

Nánar…


Jólahappdrætti LSR vinningstölur

20/12/2018

Hérna koma vinningstölurnar eftir úrdráttinn á jólahappdrætti listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur. Viðstaddir úrdrátt voru Elísabet Jenný Hjálmarsdóttir og Anna Gígja Kristjánsdóttir. Stuðst var við netsíðu sem sem heitir random list generator, sem ruglaði öllum seldum númerum; fyrstu 75 númerin eru því vinningsnúmerin. Við óskum vinningshöfum til hamingju og viljum ítreka að nauðsynlegt er að sækja vinningana

Nánar…


Skautaskólinn vorönn 2019

Gleðilegan desember en núna styttist óðfluga í nýtt ár og er því ekki seinna vænna en að byrja að skipuleggja tómstundir barnanna. En þann 9. janúar mun skautaskólinn hjá Skautafélagi Reykjavíkur listhlaupadeild byrja og eru allir velkomnir í prufutíma. Skautaskólinn okkar er fyrir börn á aldrinum 3 – 10 ára og eru æfingar á miðvikudögum frá klukkan

Nánar…


Listskautahópurinn Le Patin Libre væntanlegur til landsins.

Listskautahópurinn Le Patin Libre er væntanlegur til landsins og ætla þau að vera með sýningu sem heitir Glide fyrir áhugasama þann 1. desember frá klukkan 17:30-18:30 og eru takmarkaðir miðar í boði og LSR fékk vilyrði til þess að selja hluta af þeim miðum í forsölu. LSR fær hluta af söluverðinu í fjáröflun til félagsins. Við

Nánar…


Kristalsmót Fjölnis var haldið helgina 3. og 4. nóvember.

11/11/2018

Helgina 3. og 4. nóvember fór fram Kristalmót Fjölnis og var LSR með marga keppendur á því móti og gekk keppendum glimrandi vel. Á laugardeginum kepptu flokkar 6 ára og yngri, 8 ára og yngri og 10 ára og yngri og fengu allir keppendur þátttökumedalíu og viðurkenningarskjal og ríkti mikil gleði eins og sést á meðfylgjandi mynd sem

Nánar…