Bikarmót Skautasambands Íslands fór fram um síðastliðna helgi í höllinni okkar hér í Laugardalnum. Um 50 stúlkur kepptu að þessu sinni í 8 keppnisflokkum. Á laugardeginum luku keppendur í flokkum Intermediate Novice og Intermediate Ladies. Í intermediate Novice var það Edda Steinþórsdóttir sem bar sigur úr býtum, Natalía Rán Leonsdóttir tók annað sætið og Ólöf