Blog Archives

Bikarmót ÍSS í Skautahöllinni Laugardal

Bikarmót Skautasambands Íslands fór fram um síðastliðna helgi í höllinni okkar hér í Laugardalnum. Um 50 stúlkur kepptu að þessu sinni í 8 keppnisflokkum. Á laugardeginum luku keppendur í flokkum Intermediate Novice og Intermediate Ladies. Í intermediate Novice var það Edda Steinþórsdóttir sem bar sigur úr býtum, Natalía Rán Leonsdóttir tók annað sætið og Ólöf

Nánar…


Námskeið í Skautaskóla hefjast 10.október!

Námskeið í skautaskóla hefjast 10.október en þar eru allir krakkar frá 3ja ára aldri boðnir velkomnir. Hópnum er skipt í smærri hópa inni á ísnum, eftir aldri og getu og ættu því allir að fá þjálfun við hæfi. Iðkendur hafa val um að skrá sig einu sinni eða tvisvar í viku og endar önninni með

Nánar…


Haustmót ÍSS

Síðastliðna helgi fór fram fyrsta mót vetrarins á vegum Skautasambands Íslands. Haustmótið fór fram á Akureyri og átti SR 18 keppendur á mótinu sem allir stóðu sig með stakri prýði. Samkvæmt nýjum keppnisreglum í flokkunum Chicks og Cubs er keppendum ekki lengur raðað í verðlaunasæti í þeim flokkum. Þess í stað fá allir keppendur viðurkenningu

Nánar…


Skráning í skautaskólann, unglinga- og fullorðinsnámskeið.

Núna er skráningin byrjuð fyrir skautaskólann, unglinga- og fullorðinsnámskeiðið. Fullorðinsnámskeiðið er 2 sinnum í viku, Miðvikudagar 20:30-22:00 Sunnudagar 18:15-19:30   og er hægt að velja að æfa 1 sinni eða 2 sinnum og er skráningin undir hópur 7. Þetta námskeið hentar þeim sem eru byrjendur og lengra komnir og finnst mörgum þetta frábær leið til

Nánar…


Skautaskólinn er byrjaður og allir velkomnir.

Kæru foreldrar og forráðamenn, núna er skráningin byrjuð fyrir skautaskólann sem byrjar samkvæmt stundarskrá 25. ágúst og unglinganámskeiðið sem byrjar samkvæmt stundarskrá 26. ágúst. Síðan viljum við minna á félagapeysurnar okkar og munu þær vera á afslætti til og með 2. september. Upplýsingar um skautaskólann Upplýsingar um unglinganámskeið Skráning fer fram HÉR með rafrænum skilríkjum og munið

Nánar…


Viktoría Lind setti stigamet á JGP

Viktoría Lind okkar sló öll met á JGP sem fram fór dagana 22. – 25. ágúst í Bradislava, Slóvakíu. Hún kláraði mótið með 100.41 heildarstig og eru það hæstu stig sem Ísland hefur fengið á Junior Grand Prix móti frá upphafi. Fyrir stutta prógramið fékk hún 35.59 stig og þar af voru tæknistigin 19.40 og er

Nánar…


Skautaskólinn er byrjaður og allir velkomnir.

Kæru foreldrar og forráðamenn, núna er skráningin byrjuð fyrir skautaskólann sem byrjar samkvæmt stundarskrá 25. ágúst og unglinganámskeiðið sem byrjar samkvæmt stundarskrá 26. ágúst. Síðan viljum við minna á félagapeysurnar okkar og munu þær vera á afslætti til og með 2. september. Upplýsingar um skautaskólann Upplýsingar um unglinganámskeið Skráning fer fram HÉR með rafrænum skilríkjum og munið

Nánar…


Viktoría Lind keppir fyrir hönd Íslands á JGP í Slóvakíu.

    Núna í dag mun Viktoría Lind keppa fyrir Ísland á JGP í Bratislava, Slóvakíu. Stutta prógramið hjá henni er í dag klukkan 14:45, hún er í fyrsta upphitunarhóp og 3 í röðinni. Það er hægt að horfa beint á þessum link 


Skráningin er byrjuð í skautaskólanum og á unglinganámskeiðinu.

15/08/2018

Kæru foreldrar og forráðamenn, núna er skráningin byrjuð fyrir skautaskólann sem byrjar samkvæmt stundarskrá 25. ágúst og unglinganámskeiðið sem byrjar samkvæmt stundarskrá 26. ágúst en við viljum byrja á því að bjóða öllum sem vilja koma í prufutíma að koma til okkar miðvikudaginn 22. ágúst klukkan 17:15 og er öllum velkomið að taka vin með. Prufutíminn

Nánar…


Haustönnin hefst í dag og hérna er hópaskiptingin og stundarskráin fyrir 13. – 17. ágúst.

13/08/2018

Þá er haustönnin að hefjast hjá iðkendunum en þessi vika er ekki með  föstu æfingatímunum sem verða í vetur þar sem ennþá er verið að semja við hokkí um skiptingu ístímanna. En hérna fyrir neðan eru æfingartímar þessarar viku og hópaskiptingin. Það má líka búast við einhverjum hreyfingum á milli hópanna fyrstu vikurnar því einhverjir eru

Nánar…