Blog Archives

Nýr þjálfari hjá LSR.

27/07/2018

Saana Lindman er nýr þjálfari sem var að gera samning við félagið sem skautastjóri og byrjar hún hjá okkur eftir helgi. Saana kemur frá Helsinki í Finnlandi. Hún hefur starfað í fjölda mörg ár sem yfirþjálfari og þjálfari á ís hjá tveimur finnskum skautafélögum og junior þjálfari hjá Santasport ólympísku þjálfunarmiðstöðinni. Sem sjálfstætt starfandi þjálfari

Nánar…


Sumarskautaskóli LSR

Skautafélag Reykjavíkur – Listhlaupadeild SR – Listhlaupadeild verður með sumarskautaskóla bæði í júlí og ágúst eins og hefð er fyrir og eru námskeiðin fyrir stráka og stelpur á aldrinum 4-11 ára.  Staðsetning námskeiða er í Skautahöllinni í Laugardal.   Námskeið samanstendur af leikjanámskeiði og skautakennslu sem er sett upp á eftirfarandi hátt: Leikjum sem innihalda

Nánar…


Þjálfarar og SR stelpur á námskeiði í Finnlandi

Þjálfararnir Guillaume, Nadia og Kristín fóru ásamt SR stelpunum Viktoríu Lind og Herdísi Heiðu til Vierumaki í Finnlandi, í gærmorgun. Í hópnum er einnig með í för Marta María frá Skautafélaginu á Akureyri ásamt þjálfaranum hennar George. Finnska skautasambandið (FFSA) í samvinnu við Alþjóða skautasambandið (ISU) skipuleggja fjögurra ára þróunarverkefni fyrir þjálfara, einstaklingsskautara og ísdansara. Verkefnið inniheldur

Nánar…


Skráning í sumarbúðir LSR er hafin!

17/05/2018

Kæru foreldrar og forráðamenn, núna er skráningin í sumarbúðirnar hjá framhaldshópunum hafin. Endilega skráið iðkendur sem fyrst þar sem að vikurnar eru ódýrari ef skráð er fyrir 1. júní og ef teknar eru allar 6 vikurnar þá er 10% afsláttur af heildarkostnaði. Búið er að opna fyrir skráningu í sumarbúðir fyrir framhaldsiðkendur listhlaupadeildar SR.  Sumarbúðirnar eru

Nánar…


Vorsýning Listhlaupadeildar 2018

Vorsýning LSR var haldin með pompi og pragt sunnudaginn 13.maí. Þema sýningarinnar var Lala Land og tóku allir iðkendur deildarinnar þátt í sýningunni. Sýningin var glæsileg eins og við var að búast eftir miklar æfingar síðustu daga. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru fyrir félagið á þessarri frábæru sýningu, en fleiri myndir má

Nánar…


Ný stjórn listhlaupadeildar

02/05/2018

Á dögunum var haldinn aðalfundur Listhlaupadeildar. Þar var að venju farið yfir veturinn sem leið og það sem er framundan hjá deildinni næsta vetur. Kosið var í nýja stjórn, en Leon Hafsteinsson ákvað að láta af störfum sem formaður deildarinnar og koma inn í stjórn sem varamaður í staðin. Ingunn Þorláksdóttir sem sinnt hefur hlutverki

Nánar…


Sumarskautaskóli LSR

Skautafélag Reykjavíkur – Listhlaupadeild SR – Listhlaupadeild verður með sumarskautaskóla bæði í júlí og ágúst eins og hefð er fyrir og eru námskeiðin fyrir stráka og stelpur á aldrinum 4-11 ára.  Staðsetning námskeiða er í Skautahöllinni í Laugardal.   Námskeið samanstendur af leikjanámskeiði og skautakennslu sem er sett upp á eftirfarandi hátt: Leikjum sem innihalda

Nánar…


Aðalfundur Listhlaupadeildar SR

04/04/2018

Aðalfundur listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 12 apríl kl.20:00 í félagsaðstöðu skautafélagsins (fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni Laugardal). Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á list@skautafelag.is fyrir 11. Apríl Dagskrá fundarins: 1. Kosinn fundarstjóri og aðrir

Nánar…


Vinamótið á Akureyri þann 17. mars

Vinamótið á Akureyri fór fram laugardaginn 17. mars og gekk iðkendum félagsins mjög vel og voru þjálfararnir í skýjunum með alla sína keppendur. Í flokki 8 ára og yngri stúlkur voru SR-ingar með eftirfarandi sæti: sæti Elín Erla Dungal sæti Kolbrún Jóhanna Sveinsdóttir sæti Ylfa Karen Guðbjörnsdóttir Í flokki 8 ára og yngri drengir voru SR-ingar

Nánar…


Páskafríið hjá LSR/The Easter vacation with LSR

Núna eru allir skólar komnir í páskafrí en okkur langar að benda á það verða æfingar mánudag til miðvikudag (26.-28.mars) í vikunni. Páskafríið hjá LSR verður s.s. 29. mars – 2. apríl. Gleðilega páska! All schools are on Easter vacation but we want to let you know that there will be practices on Monday til

Nánar…