Við teflum fram okkar eigin kvennaliði í Herzt-deildinni í vetur – í fyrsta skiptið í þrjú tímabil. Þessi tímabil nýttum við vel í uppbyggingarstarf og uppskárum heilan her af framtíðarleikmönnum í yngri flokkunum. Maður uppsker jú eins og maður sáir. Við vorum svo heppin að fá einn reyndasta þjálfara landsins, Alexander Medvedev, til að stýra