![](https://skautafelag.is/wp-content/uploads/2022/10/stelpuhokkidagurinn-vef2-964x428.jpg)
Stelpuhokkídagurinn á laugardag kl. 12
Hey, komdu og prófaðu íshokkí á alþjóðlegum stelpuhokkídegi næsta laugardag í Skautahöllinni í Laugardal kl. 12.00-12.45. Foreldrafélag SR býður upp á heitt kaffi, kakó og með því. Allur búnaður á staðnum og við tökum vel á móti þér. Eins og í heiminum öllum er kvennaíshokkí á mikilli siglinu hjá SR enda frábær íþrótt