The Nordics 2019
Dagana 7. – 10. febrúar fer fram Norðurlandamótið í Linköping í Svíþjóð og á SR tvo fulltrúa þar, en það eru Herdís Heiða og Rebekka Rós og keppa þær báðar í Advanced Novice Girls. Þær kepptu með stutta prógrammið sitt í dag og gekk þeim báðum vel. Síðan á morgun munu þær keppa með frjálsa prógrammið