Félagið

Aðalfundur Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur 2023

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 11. maí kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í salnum fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni. Við mælum með að leyfa krökkunum að skauta á almenningi á meðan setið er á fundi. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að

Nánar…


Sumarskautaskóli / Summer skating school 2023

Sumarskautaskóli Listskautadeildar Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur býður upp á sumarskautaskóla. Námskeiðin verða í júní og ágúst, fyrir alla krakka á aldrinum 6 til 11 ára (fædd 2017-2012). Staðsetning námskeiðanna er í Skautahöllinni í Laugardal. Námskeiðin samanstanda af: Kennslu í grunnskautun og öryggisatriðum. Kynningu á grunnatriðum í listskautum. Upphitun, teygju- og þrekæfingum sem fara fram í leikjaformi

Nánar…


Keppnisröð og dagskrá SR-mótsins 4.-5. mars

Hérna eru upplýsingar fyrir helgina, dagskrá og keppnisröð:   Dagskrá   Keppnisröð


Nordics open @ RIG í Skautahöllinni í Laugardal.

Ég minni á að allar æfingar falla niður hjá okkur 1.-5. febrúar vegna Norðurlandamótsins sem er í gangi þessa daga. Við hvetjum alla til þess að koma og horfa á mótið og verða 5 íslenskir keppendur á mótinu og þar á meðal ein frá okkar félagi. Allar upplýsinga um mótið er hægt að sjá hér:

Nánar…


SR-mótið 4.-5. mars mótstilkynning

  Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur tilkynnir hér með:   SR-mótið 2023  sem haldið verður í Skautahöllinni í Laugardal 4.-5. mars 2023   Keppnisflokkar   Keppt er eftir reglum ÍSS um keppni í félagalínu og reglum um keppni í Special Olympics.   Keppnisflokkar félaga    6 ára og yngri                

Nánar…


Byrjendanámskeið fyrir alla

Þá fer vorönnin af stað hjá okkur og erum við með byrjendanámskeið í boði fyrir nánast allan aldur. Á námskeiðunum er lögð megináhersla á að læra helstu grunnatriði og undirstöður íþróttarinnar.  Við leggjum áherslu á að hafa æfingarnar skemmtilegar og fjölbreyttar og í leiðinni krefjandi. Upplýsingar um eftirfarandi námskeið eru hér: Skautaskólinn 4-11 ára Unglinganámskeið 12-17

Nánar…


130 ára afmæli Skautafélags Reykjavíkur

Laugardaginn 7. janúar verður Skautafélag Reykjavíkur 130 ára en félagið var stofnað þennan dag ári 1893 af Axel V. Tulinius. Í tilefni afmælisins ætlar félagið að gestum og gangandi að fagna með okkur þennan dag. Frítt verður á skauta milli kl. 15.15 og 17.15 ásamt því að boðið verður upp á köku og heitt kakó.

Nánar…


Íslandsmót og Íslandsmeistaramót ÍSS í Egilshöll

Um helgina fer fram Íslandsmót ÍSS í Egilshöllinni og langar okkur að hvetja alla til þess að mæta á mótið og hvetja keppendur áfram á mótinu. Það er líka alltaf gaman að sjá félagana sína í áhorfendastúkunni og væri frábært að sjá sem flesta í félagspeysunum sínum 👏👏⛸⛸🏆🏆 Hérna eru allar nánari upplýsingar: http://www.iceskate.is/islandsmot-iss/


Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur

Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 28. september n.k. í Skautahöllinni í Laugardal og hefst kl 19:30. Efni fundar: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning stjórnar Önnur mál Kveðja Stjórnin


Abbababb bíósýning 24. september kl. 13:00 í Smárabíó

Laugardaginn 24. september klukkan 13:00 ætlar félagið saman í bíó að sjá Abbababb sem Kristina í A1 leikur í. Sýningin er í Smárabíó og við þurfum að láta bíóið vita 17. september hvort við munum nýta salinn og verðum við því að biðja alla um að bóka miðana sína sem fyrst. Hérna fyrir neðan er

Nánar…