Skautahöllin iðaði af lífi um helgina þegar 45 keppendur, þar af 20 SR-ingar, tóku þátt í SR-mótinu. Gaman var að sjá sjö skautara frá Special Olympics hópum Aspar, sem tóku þátt á SR-móti í fyrsta skipti.
Skautahöllin iðaði af lífi um helgina þegar 45 keppendur, þar af 20 SR-ingar, tóku þátt í SR-mótinu. Gaman var að sjá sjö skautara frá Special Olympics hópum Aspar, sem tóku þátt á SR-móti í fyrsta skipti.
SR-mótið 11.-12. janúar – keppnisröð Laugardagur 08:00-08:03 Fyrsta upphitun 6 ára og yngri og 8 ára og yngri stúlkna 08:03-08:23 Keppni 6 og 8 ára og yngri Ronja Valgý Baldursdóttir LSA 6 ára og yngri Heiðrún Erna J. Birgittudóttir LSA 8 ára og yngri Elysse Marie Alburo Mamalias LSR 8 ára og yngri Ermenga Sunna
Hér með birtum við áætlaða dagsskrá fyrir SR mótið sem haldið er um komandi helgi. Vinsamlega athugið að dagsskráin er birt með fyrirvara þar sem alltaf geta orðið smávægilegar breytingar ef það verða forföll á keppendum.
Íshokkídeild SR byrjaði árið af krafti með Íshokkídegi SR í dag. Það var frábær mæting – yfir 100 krakkar voru á ísnum þegar mest var. Sumir spiluðu hokkí, aðrir léku sér með pökk og kylfu og sumir skautuðu sér til skemmtunar. Foreldrafélag SR íshokkí bauð upp á kaffi, heitt kakó og kleinur. Allar upplýsingar um
Skautafélag Reykjavíkur óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum stuðninginn og samfylgdina á árinu sem er að líða. Þjálfarar, skautastjóri og stjórn.
Nýtt ár, ný íþrótt. Byrjaðu árið af krafti og prófaðu íshokkí á Íshokkídegi SR – alveg frítt Hvar: Skautahöllin Laugardal Hvenær: Sunnudaginn 5. janúar kl. 11:30-12:45 Fyrir hvern: Stelpur og stráka á öllum aldri sem vilja kynnast þessari frábæru íþrótt Þjálfarar SR íshokkí taka vel á móti öllum byrjendum! Allur búnaður á staðnum, skautar, hjálmar,
Vinsældir fullorðinsnámskeiðs Skautafélags Reykjavíkur hafa aukist ár frá ári. Iðkendum hefur fjölgað undanfarin ár og vonum við að á vorönninni verði engin breyting þar á. Æfingar eru sunnudaga 18:15-19:30 og miðvikudaga 19:15-20:45 og er í boði að æfa einu sinni eða tvisvar í viku. Æfingar hefjast miðvikudaginn 8. janúar. Skráning fer fram á skautafelag.felog.is. Hægt
Vegna veðurs falla niður allar æfingar eftir hádegi í dag, þriðjudaginn 10. desember. Vinsamlega verið ekki á ferðinni nema í nauðsynlegt sé. Það er hægt að fylgjast með vindakortinu í gegnum þennan link. https://www.windy.com/?64.146,-21.808,5 There will be no practices today, Tuesday 10th of December. Please do not be outside after 3 o´clock unless you
Allir velkomnir á árlegt Jólaball Skautafélags Reykjavíkur og Skautahallarinnar í Laugardal sem verður haldið laugardaginn 14. desember kl. 16:30-19:00. Skautað í kringum jólatréð undir ljúfum jólatónum. Að sjálfsögðu kíkja jólasveinar í heimsókn, skauta með krökkunum og gefa góðgæti. Aðgangur kr. 1.500,- (fyrir þá sem fara inn á ís) Að sjálfsögðu eru allir velkomnir Nánari upplýsingar
Við viljum minna á að laugardaginn 30. nóvember falla allar æfingar niður vegna Íslandsmóts. Keppt verður á Íslandsmeistaramóti til Íslandsmeistaratitils í Advanced Novice og Junior. Síðan er líka Íslandsmót barna og unglinga í flokkum Chicks, Cubs, Basic Novice, Intermediate Novice og Intermediate ladies. En við segjum“áfram LSR“ og þeir sem hafa áhuga á að horfa