Íshokkí

Metfjöldi stelpna á SR mótinu í íshokkí

Um liðna helgi komu yfir 170 íshokkíkrakkar 12 ára ára og yngri saman í Skautahöllinni í Laugardal og spiluðu á SR mótinu. Í ár var metþátttaka stelpna en 55 stelpur frá félögunum þremur tóku þátt. SR-ingar áttu flestar stelpur á mótinu, 26 talsins, yfir 40% leikmanna SR. Við þökkum Fjölni-Birninum og Skautafélagi Akureyrar fyrir komuna.

Nánar…


Helgi Páll og Ævar Þór þjálfa meistaraflokk SR

Helgi Páll Þórisson var í dag kynntur til sögunnar sem nýr aðalþjálfari karlaliðs SR. Honum til aðstoðar verður Ævar Þór Björnsson. Í byrjun mánaðarins óskaði Milos eftir því að stíga til hliðar sem þjálfari karlaliðs SR og einbeita sér 100% að uppbyggingarstarfi í yngri flokkum félagsins. Honum fannst hann ekki geta sinnt báðum hlutverkum nægilega

Nánar…


Sölvi í Finnlandi

Fjarvera Sölva Atlasonar, eins af beittustu sóknarmönnum SR, hefur vakið athygli núna í byrjum þessa tímabils – en hann ákvað að reyna fyrir sér erlendis í vetur. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið lykilmaður í SR og var m.a. fimmti stigahæsti leikmaður liðins á síðasta tímabili. Sölvi spilar nú með U20 liði RoKi í

Nánar…


Stelpuíshokkídagurinn 6. október – allir velkomnir

Komdu og prófaðu íshokkí á Alþjóðlegum stelpu íshokkídegi – alveg frítt. Hvar: Skautahöllin Laugardal Hvenær: Sunnudaginn 6. október kl. 11:45-12:45 Fyrir hvern: Stelpur á öllum aldri sem vilja kynnast þessari frábæru íþrótt Kvennalið Reykjavíkur tekur vel á móti öllum byrjendum! Allur búnaður á staðnum, skautar, hjálmar, hlífar og kylfur. Viðburðinn á Facebook


Íshokkískólinn er byrjaður

Íshokkíið er að byrja! Komdu og lærðu að skauta hjá okkur í Skautahöllinni Laugardal. Stelpuæfingar alla mánudaga kl. 18:15-19:15. Fyrir byrjendur og lengra komna á öllum aldri. Íshokkískóli SR fyrir alla byrjendur – stráka og stelpur – þriðjudaga kl. 18-19 – föstudaga 17.30-18.15 – sunnudaga 11.45-12.45 Frábærir þjálfarar taka vel á móti öllum byrjendum. Hægt

Nánar…


Andlát: Ingibjörg Hermannsdóttir

20/07/2019

Þann 5 júlí sl. lést Ingibjörg Hermannsdóttir eftir stutt veikindi. Félagsmenn og leikmenn íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur voru margir þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa þekkt Ingibjörgu.  Hún kom inn í félagið til að fylgjast með barnabarni sínu, Daníel Magnússyni, sem æfði upp alla yngri flokka SR ásamt því að spila með Meistaraflokki karla áður en hann

Nánar…


Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur

01/06/2019

Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 13. júní n.k. í Skautahöllinni í Laugardal og hefst kl 20:00. Efni fundar: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning stjórnar Önnur mál Kveðja Stjórnin


Sprenging í stelpuíshokkí hjá SR

Mikil fjölgun hefur orðið á stelpum í yngri flokkum hjá SR íshokkí í vetur og núna í lok tímabilsins getum við státað af því að hafa nánast jafnt kynjahlutfall í 6., 7. fl. og Íshokkískólanum okkar.   Hér er mynd frá stelpuæfingu í dag en þessar æfingar eru mjög vinsælar hjá stelpunum okkar – því

Nánar…


Aðalfundur SR-íshokkí

Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur íshokkídeild verður haldinn fimmtudaginn 23. maí n.k. í Skautahöllinni í Laugardal og hefst kl 20:00. Efni fundar Venjuleg aðalfundarstörf Kosning stjórnar Önnur mál


SR keppir um Íslandsmeistaratitilinn

Úrslitakeppnin er að hefjast. Tvö sterkustu liðin í deildinni berjast um Íslandsmeistaratitilinn, Skautafélag Akureyrar gegn Skautafélagi Reykjavíkur! Fyrstu þrír leikirnir liggja fyrir: – Akureyri 12. mars kl. 19.30 – Skautahöllin Laugardal 14. mars kl. 19.00 – Akureyri 16. mars kl. 16.30 Að sjálfsögðu ætla allir að mæta á pallana því ykkar stuðningur skiptir öllu máli

Nánar…