
Björn Róbert snýr til baka með stæl (viðtal)
Björn Róbert Sigurðarson sneri aftur í íshokkí í vetur eftir nokkura ára hlé þegar hann kom aftur heim í uppeldisfélagið SR. Hann náði fjórum deildarleikjum og einum leik í úrslitum og hefur svo farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum landsliðsins á mótinu. Við tókum Björn tali fyrir tvo lokaleiki mótsins hjá íslenska liðinu föstudag