
U16 stúlkur SR markahæstar í Egilshöll
Íshokkísambandi Íslands setti á laggirnar U16 mót stúlkna í fyrra og var það endurtekið í ár. Fyrir þá sem ekki vita eru kyn ekki aðskilin í íshokkí á Íslandi fyrr en í meistaraflokkum. Markvisst uppbygginarstarf í kvennahokkí hjá SR síðustu ár er farið að skila árangri því liðið stóð sig frábærlega, unnu 3 af 4