Íshokkí

SR komið í úrslit Hertz-deildar karla

SR lagði Fjölni upp í Egilshöll í gærkvöldi og tryggði sér endanlega sæti í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn gegn SA í lok mars. Fyrsti leikurinn eftir jóla- og COVID frí hjá okkur mönnum og fyrstu mínúturnar báru þess aðeins merki. Fjölnir komst óvænt tveimur mörkum yfir á fyrstu fimm mínútunum. SR-ingar misstu aldrei hausinn, héldu ró

Nánar…


Íshokkískólinn er byrjaður

Já það er gaman í íshokkí enda frábær íþrótt að æfa fyrir stelpur og stráka á öllum aldri. Íshokkískóli SR er alla miðvikudaga og laugardaga í Skautahöllinni í Laugardal. Frítt að prófa og allur búnaður lánaður frítt. Kynntu þér málið:https://skautafelag.is/ishokki-3/ishokkiskoli/


Andrea og Bjarki íshokkífólk SR 2021

Stjórn SR íshokkí valdi Andreu Diljá og Bjarka Rey íshokkífólk SR árið 2021. Andrea hefur staðið í ströngu á milli stanganna síðustu tvö tímabil þrátt fyrir ungan aldur. Hún hefur varið að meðaltali um 50 skot í leik og er samt með frábært hlutfall varðra skota, eða 85%. Andrea fór með A-landsliðinu til Englands og

Nánar…


Jólakveðja

Við óskum öllum SR-ingum og aðstandendum þeirra, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Um leið og við þökkum farsælt samstarf á árinu 2021 óskum við öllum gæfu og hamingju á árinu sem fer í hönd. Stjórn og starfsfólk Skautafélags Reykjavíkur, íshokký og listskautadeildar.


ÍHÍ valdi Bjarka Íshokkímann ársins 2021

Bjarki Reyr Jóhannesson hefur verið valinn íshokkímaður ársins 2021 af stjórn Íshokkísambands Íslands. Í tilkynningu ÍHÍ segir meðal annars: „Bjarki Reyr hefur leikið með Skautafélagi Reykjavíkur allan sinn feril og er þar fyrirliði í meistaraflokki karla. Bjarki hefur átt fjölda marka í vetur auk stoðsendinga.  Hann er burðarásinn í öllum leikjum SR, tekur virkan þátt

Nánar…


Stórleikur í Laugardalnum á laugardag – SR/SA

Baráttan um efsta sætið í Hertz-deild karla hefst áfram er SA sækir SR heim í Laugardalinn. SR er einu stigi fyrir ofan en SA á tvo leiki til góða. Leikurinn hefst kl. 17.45 laugardaginn 11. desember. Grímuskylda og minnum á persónulegar sóttvarnir og fjöldatakmarkanir. Miðasala við hurð og í Stubbur appinu. Takmarkað magn í boði

Nánar…


Stelpuhokkídagurinn 16. október í Laugardalnum

Alþjóðlegi stelpu-íshokkídagurinn er laugardaginn 16. október n.k. SR heldur að sjálfsögðu upp á daginn og býður stelpum að koma og prófa undir leiðsögn þjálfara SR og leikmanna kvennaliðs SR. Nánar um viðburðinn á Facebook hér. Komdu og prófaðu íshokkí á alþjóðlegum stelpu-íshokkídegi – alveg frítt. Hvar: Skautahöllin Laugardal (beint á móti Húsdýragarðinum) Hvenær: Laugardaginn 16.

Nánar…


Skautasýningar um helgina

Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu, #BeActive á vegum ÍSÍ, standa íshokkí- og listskautadeild SR að stuttum og skemmtilegum sýningum á almenningstíma um helgina til að kynna íþróttirnar. Nánar um sýningarnar: Komdu að skauta í Skautahöllinni í Laugardal um helgina og sjáðu listskautasýningu og íshokkí í stuttum en spennandi atriðum milli kl. 14.15-14.30. Bæði laugardag og

Nánar…


Komin heim í SR

Karítas Sif Halldórsdóttir byrjaði íshokkíferilinn sem sóknarmaður í SR 15 ára gömul. Hún flutti sig yfir í Björninn þar sem SR var ekki með kvennalið á þeim tíma og varði þar megninu af sínum ferli í markinu. Nú er hún aftur komin heim í SR og auk þess að spila með kvennaliðinu tekur hún virkan

Nánar…


Setja markið hátt í kvennaliði SR

Arna Björg Friðjónsdóttir og Heiður Þórey Atladóttir eru vinkonur úr Seljahverfi. Þær kynntust í götugrilli og eru búnar að vera bestu vinkonur síðan í 6. bekk í Seljaskóla. Þær spila með U16 og kvennaliði SR. En hvernig kom til að þær byrjuðu saman í íshokkí? Arna: „Við byrjuðum fyrir nákvæmlega tveimur árum, í september 2019.

Nánar…