
SR komið í úrslit Hertz-deildar karla
SR lagði Fjölni upp í Egilshöll í gærkvöldi og tryggði sér endanlega sæti í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn gegn SA í lok mars. Fyrsti leikurinn eftir jóla- og COVID frí hjá okkur mönnum og fyrstu mínúturnar báru þess aðeins merki. Fjölnir komst óvænt tveimur mörkum yfir á fyrstu fimm mínútunum. SR-ingar misstu aldrei hausinn, héldu ró