
Ísland mætir Belgíu í kvöld – viðtal við Kára
Kári Arnarsson átti frábært tímabil með SR í vetur, þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur endaði hann næst-stigahæstur í allri deildinni. Hann er með blátt hokkíblóð í æðum og að sögn kunnugra er hann alltaf síðastur út af ísnum á æfingum. Við tókum Kára tali. Þú áttir frábært tímabil í Herzt-deildinni í vetur. Í fyrra