Íshokkí

Ísland mætir Belgíu í lokaleik HM karla í Skautahöllinni í kvöld

Leikdagur með stóru L-i! gegn í Skautahöllinni í Laugardal kl. 20 í kvöld. Nú er gullið að veði og allt undir hjá strákunum okkar. Liðið þarf fulla höll og stemmningu í botni. Allir að deila og dreifa boðskapnum. Frítt fyrir 16 ára og yngri Miðasala á Tix.is hér Áfram Ísland!


Ísland mætir Belgíu í kvöld – viðtal við Kára

Kári Arnarsson átti frábært tímabil með SR í vetur, þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur endaði hann næst-stigahæstur í allri deildinni. Hann er með blátt hokkíblóð í æðum og að sögn kunnugra er hann alltaf síðastur út af ísnum á æfingum. Við tókum Kára tali. Þú áttir frábært tímabil í Herzt-deildinni í vetur. Í fyrra

Nánar…


Björn Róbert snýr til baka með stæl (viðtal)

Björn Róbert Sigurðarson sneri aftur í íshokkí í vetur eftir nokkura ára hlé þegar hann kom aftur heim í uppeldisfélagið SR. Hann náði fjórum deildarleikjum og einum leik í úrslitum og hefur svo farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum landsliðsins á mótinu. Við tókum Björn tali fyrir tvo lokaleiki mótsins hjá íslenska liðinu föstudag

Nánar…


Viðtal við Jóhann Björgvin markvörð

Nú þegar HM í Laugardalnum er hálfnað tókum við SR-inginn Jóhann Björgvin tali en hann hefur alið manninn í Tékklandi í vetur með U20 liði Vlasim. Þetta er hans fyrsta HM með A-landsliði karla og hans fyrsti leikur gegn Georgíu í gær. Hann hoppaði beint í annað sæti yfir bestu markmann mótsins eftir frammistöðuna í

Nánar…


HM karla í Laugardalnum 18.-24. apríl

HM karla hefst í Skautahöllinni í Laugardal á mánudaginn með leik Íslands og Búlgaríu kl. 16.30. SR á 10 frábæra fulltrúa í landsliði Íslands á þessu móti: Jóhann Björgvin markvörður hjá Vlasim í Tékklandi. Sölvi Atlason Robbie Sigurðsson Hákon Marteinn hjá Sollentuna í Svíþjóð Björn Róbert Kári Arnasson Axel Orongan Markús Máni Bjarki Reyr Þorgils

Nánar…


Íshokkí- og leikjanámskeið í júní og ágúst

SR íshokkí býður upp á skemmtileg íshokkí- og leikjanámskeið í júní og ágúst – bæði heils- og hálfsdags. Allt í frábæru nærumhverfi í Laugardalnum. Aðalþjálfari og umsjónarmaður er Kristín Ómarsdóttir aðalþjálfari Íshokkískóla félagsins og leikmaður með kvennaliði SR en hún hefur mikla reynslu af þjálfun á ís, kennslu og umsjón sumarnámskeiða. 13.-16. júní. Heils- og

Nánar…


Íslandsmeistarar U18 2022

U18 lið SR varð um helgina Íslandsmeistari í íshokkí. Liðið endaði í efsta sæti með 24 stig úr 12 leikjum. Liðið skoraði flest mörk eða 76 og fékk á sig fæst eða 49. Liðið samanstendur bæði af stelpum og strákum sem öll stóðu sig framúrskarandi vel í vetur. Vert er að nefna framlag tvíeykissins hættulega

Nánar…


Yfirlýsing frá stjórn SR íshokkí vegna aganefndar ÍHÍ

29/03/2022

Yfirlýsing frá stjórn SR íshokkí Föstudagsmorgun 25. mars sl. sendi SR íshokkí erindi til Aganefndar Íshokkísambands Íslands er varðaði atvik úr öðrum leik SR og SA í úrslitakeppni Hertz-deildar karla í íshokkí, sem fram hafði farið kvöldið áður. Því fylgdi atvikalýsing og myndbandsupptaka frá atvikinu sem sýndi greinilega leikmann SA slá með kylfu (e. spearing)

Nánar…


Úrslitakeppni karla hefst á morgun

Úrslitakeppnin í Hertz-deild karla, SR-SA, hefst á morgun á Akureyri! Spilað er þar til annað lið sigrar 3 leiki. Dagskrá úrslitanna er eftirfarandi #1 Þri. 22. mars kl. 19.30 á Akureyri í beinu streymi á Youtube rás ÍHÍ #2 Fim. 24. mars kl. 19.00 í Laugardalnum #3 Lau. 26. mars kl. 16.45 á Akureyri í

Nánar…


Vel heppnaður Global Girls Game um helgina

Global Girls Game, eða stelpur spila íshokkí, fór fram í Laugardalnum um síðastliðna helgi. GGG er íshokkíleikur kvenna spilaður um allan heim sömu helgi – hvítir á móti bláum. Niðurstöðum allra leikja er safnað saman og er samanlögð heilarniðurstaða allra leikja birt á vef Alþjóða íshokkísambandsins. 25 SR-ingar á aldrinum 5 til 44 ára mættu

Nánar…