Íshokkí

15 ára landsliðsmarkvörður í kvennaliði SR

Andrea Diljá fékk markmannshlutverkið hjá nýju kvennaliði SR óvænt í fangið á síðasta tímabili, þá aðeins 14 ára gömul. Þar stóð hún sig með eindæmum vel og er nú að fara með kvennalandsliði Íslands að spila á Ólympíuumspili í Nottingham í Bretlandi 7.-10. október. Andrea hefur staðið milli stanganna í gegnum yngri flokka SR og ekki

Nánar…


Leikdagur – viðtal við Ómar Frey

Ómar Freyr er mættur eftir tveggja ára útlegð í uppsveitum Borgarfjarðar og ætlar að spila með SR í vetur. Sjálfur segist hann vera engum líkur. En er hann glaður að vera kominn aftur í Laugardaglinn?  „Það er bara geggjað, gott að vera kominn í þetta umhverfi og hitta alla strákana aftur“ segir Ómar. Gleymdi hann

Nánar…


Sölvi snýr aftur

Sölvi Freyr Atlason er kominn heim eftir tveggja ára dvöl í N-Finnlandi, hjá Roki klúbbnum í Rovaniemi. Sölvi mun spila með uppeldisfélagi sínu á komandi tímabili en Herzt-deildin hefst núna á laugardaginn þegar SA sækir SR heim í Laugardalinn.   Þótt Sölvi sé ungur að árum, aðeins 21 árs, hefur hann heilmikla leikreynslu. Hann hefur

Nánar…


Nýtt Reykjavíkurmót í íshokkí

Fyrsta helgi Reykjavíkurmóts í íshokkí U16 og yngri fór fram um síðustu helgi. Reykjavíkurmótið er glænýtt mót í samstarfi SR, Fjölnis og ÍBR. Mótið var spilað sem hraðmót, 3 á 3 á hálfum ís langveginn. Með þessu fyrirkomulagi fengu leikmenn flokkanna mikinn spilatíma, hraðan leik, margar sendingar og mörg færi. Þar af leiðandi fengu markmenn

Nánar…


Axel Orongan genginn til liðs við SR

Axel Orongan er nýr liðsmaður SR. Það er engum blöðum um það að fletta að Axel er mikill liðsstyrkur fyrir SR enda stiga- og markahæsti leikmaður Hertz-deildar karla síðasta tímabil. Við tókum létt spjall við þennan nýjasta leikmann okkar. Nú var undirbúningstímabilið að klárast – hvernig líst þér á hópinn og hvernig er andinn? „Hópurinn

Nánar…


Kristín tekur við Íshokkískóla SR

Nýr umsjónarþjálfari Íshokkískóla SR er Kristín Ómarsdóttir leikmaður kvennaliðs SR. Kristín sá um íshokkí- og leikjanámskeiðin okkar í sumar við mjög góðan orðstír. Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Kristínu til liðs við þjálfarateymið enda fáir íslenskir þjálfarar sem hafa meiri reynslu af skautakennslu. Eins og áður sagði hefur Kristín mikla þekkingu og

Nánar…


Íshokkískólinn byrjar 25. ágúst!

Íshokkískólinn hefst í næstu viku, miðvikudaginn 25. ágúst!   Hlökkum til að taka á móti hressum krökkum í Laugardalnum á miðvikudögum kl. 16.30-18.30 og laugardögum kl. 11.15-13.15   Frítt að prófa í 2-3 skipti og við getum lánað allan hlífðarbúnað, skauta og hjálm.   Umsjónarþjálfari Íshokkískóla SR er Kristín Ómarsdóttir leikmaður kvennaliðs SR – með

Nánar…


Hockey adventure in Iceland?

SR Ice Hockey is looking for players to strengthen it’s women team for the coming season 2021-2022. The club re-established it’s women’s team before last season. Therefor it’s a young team that needs a 2-3 stronger players. Please read our information page here. If this is something you are interested in contact our head coach

Nánar…


Fyrsta U16 kvennamót í íshokkí

Um helgina verða merkileg tímamót í sögu íshokkí kvenna á Íslandi þegar í fyrsta sinn verður haldið sérstakt kvennamót í U16 með liðum frá öllum þremur félögunum. Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að SR hefur lagt mikla áherslu á uppbyggingarstarfið í kvennaíshokkí hjá félaginu undanfarin ár. Nú er félagið byrjað að uppskera eftir

Nánar…


Íshokkí- og leikjanámskeið í júní og ágúst

SR íshokkí býður upp á skemmtileg íshokkí- og leikjanámskeið í júní og ágúst – bæði heils- og hálfsdags. Allt í frábæru nærumhverfi í Laugardalnum. Aðalþjálfari og umsjónarmaður er Kristín Ómarsdóttir leikmaður með kvennaliði SR en hún hefur mikla reynslu af þjálfun á ís, kennslu og umsjón sumarnámskeiða. 14.-18. júní. Heils- og hálfsdagsnámskeið fyrir 6-11 ára.

Nánar…