Helgina 9. og 10. febrúar fór fram SR-mótið í Skautahöllinni Laugardal og voru skráðir 66 keppendur. Á laugardeginum kepptu 4 flokkar og stóðu þau sig frábærlega vel og fengu þau öll viðurkenningu og viðukenningarmedalíur og síðan á sunnudeginum kepptu eldri flokkarnir og þar voru veitt verðlaun fyrir fyrsta, annað og þriðja sæti. Á mótinu var dæmt eftir