Nýr þjálfari hjá LSR.
Saana Lindman er nýr þjálfari sem var að gera samning við félagið sem skautastjóri og byrjar hún hjá okkur eftir helgi. Saana kemur frá Helsinki í Finnlandi. Hún hefur starfað í fjölda mörg ár sem yfirþjálfari og þjálfari á ís hjá tveimur finnskum skautafélögum og junior þjálfari hjá Santasport ólympísku þjálfunarmiðstöðinni. Sem sjálfstætt starfandi þjálfari