Miloslav Račanský, eða Milos eins og félagar hans og stuðningsfólk SR kallar hann, er einn af litríkustu, ástælustu og atkvæðamestu leikmönnum liðsins. Milos er tékkneskur og hefur spilað með SR í þrjú tímabil. Síðastliðinn föstudag, í leik SR gegn Birninum, þurfti Milos að skauta af ísnum vegna meiðsla, og stirr fór um aðdáendur SR á