Blog Archives

U18 drengjalandsliðið í fjórða sæti í Istanbúl

Ísland endaði í fjórða sæti á HM U18, A riðils þriðju deildar, eftir tap gegn Belgum í lokaleik mótsins. Liðið spilaði vel og stóð í hárinu á andstæðingunum sem þegar höfðu sigrað mótið og tryggt sér sæti í deildinni fyrir ofan að ári. Íslenska landsliðið stóð sig með prýði ef horft er til þess að

Nánar…


Milos ráðinn yfirþjálfari barnastarfs íshokkídeildar SR

Miloslav Račanský, sem er íslenskum hokkíaðdáendum að góðu kunnur, hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka hjá Skautafélagi Reykjavíkur. Hann mun stýra uppbyggingu barnastarfs hjá félaginu ásamt þjálfun frá 1. ágúst næstkomandi. Milos, eins og hann er jafnan kallaður, er frá Vlasim í Tékklandi og kemur úr mikilli hokkífjölskyldu. Hann lærði að skauta þriggja ára en

Nánar…


Æfingar falla niður föstudag og sunnudag vegna móta

Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að Reykjavík International Games verður haldið núna um næstkomandi helgi.  Ein af keppnisgreinum mótsins er listhlaup á skautum og verður sá hluti mótsins haldinn á okkar heimavelli, Skautahöllinni í Laugardal.  Einnig á sama tíma verða 5,6 og 7.flokkur íshokkídeildarinnar á Frost-mótinu á Akureyri.  Þetta þýðir að það verða

Nánar…


Akureyrarferð yngriflokka íshokkí

Hin frábæra Akureyrarferð yngri flokka íshokkídeildar SR nálgast óðfluga. Skráning stendur yfir og henni lýkur í þessari viku. Skráning hér: https://goo.gl/forms/lFvuoA1KVgn6XYCt2 – Ferðin er fyrir 5. 6. 7. flokk og skautaskóla 
- Brottför kl. 13:00, föstudaginn 13. október 2017 frá Laugardal. – Hamborgari og pizza á Blönduósi á leiðinni til og frá Akureyri – Gisting og

Nánar…


Alexandra spilar fyrir Nitro Xpress í vetur

Alexandra Hafsteinsdóttir, leikmaður SR í 2. flokki og í Meistaraflokki kvenna, mun æfa og spila með Nitro Xpress, sem er lið Kimberley Academy, í Kanada í vetur.  Í sumar opnaðist sá möguleiki fyrir hana að fara út og reyna fyrir sér í U19 ára liði Xpress.  Eftir nokkrar tölvupóstsendingar og pappírsvinnu hélt Alexandra út til

Nánar…


Leikur í kvöld og um helgina!

Í kvöld mun 2.flokkur SR skunda upp í Egilshöll og spila fyrsta leik tímabilsins í öðrum flokki.  2.flokkur er búinn að vera í stífum æfingum hjá Kára Guðlaugssyni og lýtur hópurinn bara nokkuð vel út.  Leikurinn hefst kl.19:45, stundvísalega.  Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta í Egilshöll og hvetja strákana áfram. Um næstu helgi

Nánar…


Stundaskrá fyrir íshokkí komin á vefinn!

17/08/2017

Nú þegar skólar eru í startholunum er ekki seinna vænna en að gera sig klára fyrir næsta íshokkítímabil.  Stjórn íshokkídeildar er búin að gefa út æfingar fyrir yngri flokka félagsins sem hægt er að skoða með þessari frétt eða á þessari síðu hér.  Þetta er tafla sem tekur gildir frá og með mánudeginum 21. ágúst

Nánar…


Aðstæður fyrir íshokkí á tjörnum!

Aðstæður á morgun , sunnudag, og líkleg næsta mánudag verða fínar aðstæður til að skauta á tjörnum og vötnum í kringum Reykjavík!  Ragnar okkar Jóhannsson ætlar að vera með mörk og pekki til að skella í skemmtilegt spil á Rauðvatni á morgun , sunnudag. fyrir alla þá sem vilja skella sér á skauta og spila

Nánar…


Áramótaviðtal við Richard

Ef fólk rýndi einungis í tölurnar þá myndi það sjálfsagt komast að þeirri niðurstöðu að Skautafélag Reykjavíkur gangi illa á öllum sviðum íshokkís um þessar mundir. En fyrir þau sem fara á leiki liðsins, hafa gaumgæft breytingar á leikmannahóp, aldur liðsmanna o.s.frv. þá skýrir það að hluta til gengi liðsis. En það er engin betri

Nánar…


LEIKIR HELGARINNAR OG UM SLAKT GENGI UNDANFARIÐ

Það hefur ekki farið framhjá neinum að meistaraflokkur karla hefur átt á brattan að sækja í allan vetur. Eitthvað sem gert var ráð fyrir og margar útskýringar hafa verið gefnar, en eftir tvo leiki þar sem liðið stóð vel í sterkum andstæðingum og hefði jafnvel geta landað sigri eða tveimur, þá er því ekki að

Nánar…