Blog Archives

Æfingar falla niður föstudag og sunnudag vegna móta

Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að Reykjavík International Games verður haldið núna um næstkomandi helgi.  Ein af keppnisgreinum mótsins er listhlaup á skautum og verður sá hluti mótsins haldinn á okkar heimavelli, Skautahöllinni í Laugardal.  Einnig á sama tíma verða 5,6 og 7.flokkur íshokkídeildarinnar á Frost-mótinu á Akureyri.  Þetta þýðir að það verða

Nánar…


Ársmiðar á íshokkíleiki komnir í sölu

Ársmiðar á íshokkíleiki Skautafélagsins eru komnir í sölu í vefverslun félagsins.  Miðarnir koma í tveimur “stærðum”.  Annarsvegar er um að ræða Ársmiða sem er á kr.10.000 og síðan er Lúxusársmiði sem er á kr.15.000 og gildir sá miði á alla heimaleiki SR í Laugardal og alla útileiki SR í Egilshöll.  Þetta er frábær leið til

Nánar…


Leikur í kvöld og um helgina!

Í kvöld mun 2.flokkur SR skunda upp í Egilshöll og spila fyrsta leik tímabilsins í öðrum flokki.  2.flokkur er búinn að vera í stífum æfingum hjá Kára Guðlaugssyni og lýtur hópurinn bara nokkuð vel út.  Leikurinn hefst kl.19:45, stundvísalega.  Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta í Egilshöll og hvetja strákana áfram. Um næstu helgi

Nánar…


Ný aðalstjórn kosin á dögunum

05/07/2017

Þann 7. júní 2017 var haldinn Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur.  Mæting var með ágætum og voru flestir stjórnarmeðlimir beggja deilda og fráfarandi aðalstjórnar mættir á fundinn.  Eggert Steinsen var kosinn fundarstjóri og Rakel Tanja var kosin fundarritari.  Dagskrá fundarins var nokkuð hefðbundin eða samkvæmt lögum félagsins.  Ragna Þóra Ragnarsdóttir, gjaldkeri, var fjarri góðu gamni þannig að

Nánar…


Síðasti heimaleikur meistaraflokks karla á tímabilinu!

Næstkomandi föstudagskvöld mun Meistaraflokkur Skautafélags Reykjavíkur spila sinn síðasta heimaleik á tímabilinu niður í Skautahöllinni í Laugardal. Mótherjar eru reynsluboltarnir í SA.  Fyrir þennan leik situr SR á botni deildarinnar með 10 stig eftir 22 leiki.  Stór hluti liðsins hét utan í morgun með U18 landsliði Íslands en leið þess liggur til Serbíu á mót

Nánar…


Baráttusigur gegn Birninum á föstudag

Á síðasta föstudagskvöld tók SR á móti Birninum í Skautahöllinni.  Björninn er í öðru sæti deildarinnar á eftir Esju með 16 stig og fyrirfram var búist við að SR-ingar myndu eiga erfiðan leik fyrir höndum.  En raunin var allt önnur.  SR-ingar komu skipulagðir til leiks og sýndu mikla vinnusemi og aga í sínum varnarleik gegn

Nánar…


MJÓTT Á MUNUM Á AKUREYRI

Þrátt fyrir að SR dvelji í kjallara Hertz-deildarinnar í íshokkí um þessar mundir þá verður seint sagt um okkar menn að þeir gefi sig vonleysinu á vald. Þvert á móti. Fyrir hvern einasta leik er góður mórall í liðinu og sérstaklega fyrir Akureyraferðina í gær, þar sem allir virtust fókuseraðir á markmiðið að gera SA

Nánar…


Hörkuleikur í Grafarvogi

Á þriðjudagskvöld heimsóttu SRingar Björninn upp í Grafarvog. SRingar komu full afslappaðir inn í leikinn og Bjarnarmenn komust yfir, einum fleiri á ís, með marki Kristjáns Alberts þegar rúmar ellefu mínútur voru liðnar af leiknum. Leiðinda atvik varð þegar Robbie Sigurdsson, einn af lykilmönnum okkar, virtist fá kylfu í andlitið og skarst á tungunni og

Nánar…


Alþjóðlegur stelpuhokkí dagur – Í DAG!

Sunnudaginn 9. september næstkomandi verður haldinn í fyrsta sinn, í öllum skautahöllum Íslands, alþjóðlegur stelpuhokkí dagur, eða World Girls‘ Ice Hockey Weekend eins og það útleggst á ensku. Dagur þessi er haldinn um heim allan fyrir tilstuðlan Alþjóðlega íshokkísambandsins (IIHF) og aðildafélög Íshokkísambnds Íslands munu öll taka þátt.  Það verður ókeypis fyrir stelpur á öllum

Nánar…


Fyrsti sigur í kvennaflokki SR um langa hríð!

Í gærkvöldi mættu Bjarnarstelpur bíspertar og klárar til leiks.  SR-stelpur voru þar einnig klárar í slaginn.  SR-stelpur hafa verið á mjög góðri siglingu á undanfögnum vikum þarm sem þjálfari þeirra Rory Geneja hefur verið að vinna með hópinn að föstum leikatriðum.  Einnig hafa bæst í hópinn nokkrar frískar stelpur frá öðrum líðum og nokkrar snúið

Nánar…