Blog Archives

SR-ingar réðu ekki við grimman Björninn

Síðastliðinn föstudag áttust Reykjavíkurliðin við í meistaraflokki karla. Rimmur þessara liða hafa oftar en ekki verið afar spennandi. Það er skemmtileg hefð fyrir heilbrigðum ríg á milli SR og Bjarnarins sem síðan skilar sér í mögnuðum leikjum sem halda stuðningsfólki beggja liða á sætisbrúninni. En því var ekki þannig farið síðastliðið föstudagskvöld. Tiltölulegt jafnræði var

Nánar…


Annað kvöld munu SR-ingar taka á móti Birninum

Annað kvöld, föstudagskvöld kl.19:45, munu SR-ingar taka á móti Birninum í Meistrarflokki karla í íshokkí.  Björninn hefur byrjað tímabilið með einu tapi, á móti Esju 6 – 2, og einum sigri á móti SA, 7 – 0.  SR er með svipaða stöðu þ.e.as einn sigur á móti SA og eitt tap á móti Esju.  SR-ingar

Nánar…


Í kvöld kl.19:45 tekur SR á móti Esju í Laugardal

Í kvöld munu SR-ingar taka á móti sambýlingum sínum í Esju í Laugardalnum. Esjuliðar byrjðu tímabilið af krafti þegar þeir lögðu Björninn nokkuð sannfærandi 6 – 2 síðastliðinn þriðjudag.  SR-ingar fóru góða ferð norður til Akureyrar og unnu þar baráttu sigur , 6 – 8, á SA-Víkingum.  Í Egilshöll munu Bjarnarmenn taka á móti SA-Víkingum

Nánar…


U20 landslið Íslands í íshokkí hefur keppni!

15/01/2016

Landslið Íslands skipað leikmönnum 20 ára og yngri eru komnir á keppnisstað í Mexíkóborg.  Ferðalag til Mexíkóborgar tekur allt að 24 klst (fer eftir tengiflugi og þessháttar) en það er bæði skemmtilegt og spennandi ferðalag þar sem flogið er frá Íslandi til Bandaríkjana og þaðan til Mexíkó.  Þeir Mexíkósku eru ekki íslendingum ókunnir enda höfum

Nánar…