Síðastliðinn föstudag áttust Reykjavíkurliðin við í meistaraflokki karla. Rimmur þessara liða hafa oftar en ekki verið afar spennandi. Það er skemmtileg hefð fyrir heilbrigðum ríg á milli SR og Bjarnarins sem síðan skilar sér í mögnuðum leikjum sem halda stuðningsfólki beggja liða á sætisbrúninni. En því var ekki þannig farið síðastliðið föstudagskvöld. Tiltölulegt jafnræði var