Blog Archives

MJÓTT Á MUNUM Á AKUREYRI

Þrátt fyrir að SR dvelji í kjallara Hertz-deildarinnar í íshokkí um þessar mundir þá verður seint sagt um okkar menn að þeir gefi sig vonleysinu á vald. Þvert á móti. Fyrir hvern einasta leik er góður mórall í liðinu og sérstaklega fyrir Akureyraferðina í gær, þar sem allir virtust fókuseraðir á markmiðið að gera SA

Nánar…


Fyrri hluti Íslandsmóts hjá 4.flokki lokið

Síðastliðna helgi fór fram fyrsti hluti íslandsmóts í fjórðaflokksliðum landsins. Að þessu sinni voru SR liðin tvö og ber það þess glöggt vitni að yngriflokkastarf félagsins er að skila góðum árangri. Undir fána SR spiluðu samnefnt lið og svo SR Fálkar. Mótið, sem fram fór í Skautahöllinni í Laugardalnum, er hið fyrsta af þremur. Liðið

Nánar…


Hörkuleikur í Grafarvogi

Á þriðjudagskvöld heimsóttu SRingar Björninn upp í Grafarvog. SRingar komu full afslappaðir inn í leikinn og Bjarnarmenn komust yfir, einum fleiri á ís, með marki Kristjáns Alberts þegar rúmar ellefu mínútur voru liðnar af leiknum. Leiðinda atvik varð þegar Robbie Sigurdsson, einn af lykilmönnum okkar, virtist fá kylfu í andlitið og skarst á tungunni og

Nánar…


Mörkin ekki markvörðunum að kenna

Bjarki Reyr Jóhannesson er SR-ingur í húð og hár. Hann hefur alla tíð verið hjá félaginu, sýnt því mikla hollustu og þannig verið góð fyrirmynd. Leiðin hefur legið í leiðtogahlutverk innan liðsins. Nú er svo komið að hann er fyrirliði meistaraflokks karla, þótt ungur sé, aðeins 20 ára. Bjarki hefur tekið þátt í mörgum mótum með

Nánar…


Erfið helgi að baki hjá SR-ingum

Mikið var um að vera hjá SR-ingum um nýliðna helgi.  Meistaraflokkur karla byrjaði á því að mæta Esju-mönnum í Skautahöllinni í Laugardal, þá sem gestalið því þetta var heimaleikur Esju.  Leikurinn byrjaði nokkuð vel fyrir okkar menn þar sem þeir Styrmir Maack og Miloslav Rachansky okkur yfir í fyrstu logu en Esju-menn náðu að minnka

Nánar…


MILOS FÓR ÚT AF VEGNA MEIÐSLA 30. SEPT. HVERT ER FRAMHALDIÐ?

Miloslav Račanský, eða Milos eins og félagar hans og stuðningsfólk SR kallar hann, er einn af litríkustu, ástælustu og atkvæðamestu leikmönnum liðsins. Milos er tékkneskur og hefur spilað með SR í þrjú tímabil. Síðastliðinn föstudag, í leik SR gegn Birninum, þurfti Milos að skauta af ísnum vegna meiðsla, og stirr fór um aðdáendur SR á

Nánar…


SR-stúlkur gegn SA-Ynjum næsta laugardag!

Stelpurnar okkar eru á miklu flugi þessa dagana eftir frækinn sigur gegn Birninum í síðasta leik liðanna, og virðist stemningin í herbúðum SR vera í mikilli uppsveiflu, öðrum til eftirbreytni. Ásynjur Akureyrar hafa verið í yfirburða stöðu í íshokki um árabil en fyrir norðan ríkir mikil og góð hokkíhefð.  Svo mikil reyndar að í ár

Nánar…