Vel heppnað SR-mót
Um helgina fór fram SR-mótið og heppnaðist það með eindæmum vel og stóðu allir keppendur sig mjög vel. Eftirfarandi eru úrslit helgarinnar. 6 ára og yngri, stúlkur 1. sæti Kristina Mockus 2. sæti Ylfa Rún Guðmundsdóttir 8 ára og yngri, drengir 1. sæti Brynjar Ólafsson 8 ára og yngri, stúlkur 1. sæti Sigurlaug Birna Sigurðardóttir