Innanfélagsmót LSR 2017
Laugardaginn 28. október fór fram innanfélagsmót LSR í Skautahöllinni Laugardal og voru 41 keppandi úr félagalínunni skráðir til leiks. Margir voru að þreyta frumraun sína á þessu móti og stóðu allir keppendur sig með með eindæmum vel. Sigurvegarar eftirfarandi flokka eru: 6 ára og yngri stúlkur 1. sæti Emilía Brá Leonsdóttir 2. sæti Kristina Mockus