Blog Archives

Vorsýning Listhlaupadeildar 2021 / Spring show 2021

Nú styttist í hina árlegu vorsýningu Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur. Sýningin verður haldin þann 5 júní í Skautahöllinni Laugardal. Þema sýningarinnar í ár eru OFURHETJUR.  Sýningarnar verða þrískiptar þetta árið sökum sóttvarnarsjónarmiða og eru eftirfarandi upplýsingar mikilvægar: Í framhaldshópum mega koma: Þrír aðstandendur með hverjum iðkenda og er miðaverð  1500 kr fyrir 12 ára og eldri, ath.

Nánar…


Ný stjórn listhlaupadeildar

Þann 29. apríl fór fram aðalfundur LSR þar sem farið var yfir árið 2020 með skýrslu stjórnar og ársreikningum. Anna Gígja Kristjánsdóttir, Elín Gautadóttir, Eva Dögg Benediktsdóttir, Aðalheiður Atladóttir, Rut Hermannsdóttir og Anna Kristín Jeppesen buðu sig áfram fram í stjórn og ákváðu Selma Gísladóttir og Ólafur S. K. Þorvaldz að láta af störfum í

Nánar…


Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 29. apríl kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í salnum fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni. Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á ritari.lsr@gmail.com fyrir

Nánar…


Aflétting íþrótta v/covid

14/04/2021

Gleðitíðindi dagsins eru þær að samkvæmt nýjustu afléttingum megum við byrja aftur með kennslu fyrir alla hópa fimmtud. 15. apríl. Við höldum áfram þar sem frá var horfið og hóparnir mæta á sínum eðlilega tíma í höllina. Allar upplýsingar um dagskrá má finna á sportabler aðgangi. Við biðjum foreldra að koma sem minnst inn í

Nánar…


Covid takmarkanir

Ekki hefur það farið fram hjá neinum að takmarkanir á íþróttastarfi hefur komið niður á okkar íþróttafélagi. Því miður höfum við ekki haft tök á því að halda úti æfingum fyrir skautaskóla, unglingahóp ásamt fleiri hópum. Við minnum forráðarmenn á að fylgjast vel með upplýsingum á sportabler um hvenær æfingar geta byrjað aftur. Hlökkum til

Nánar…


Páskakveðja 2021

04/04/2021

Stjórn og starfsfólk Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur óskar félagsfólki, iðkendum, foreldrum og forráðarmönnum gleðilegrar páskahátíðar. Njótið samverunnar.


Bata og baráttukveðjur

25/03/2021

Við sendum bata og baráttukveðjur til iðkenda okkar og forráðamanna í baráttunni við covid Allar æfingar falla niður á morgun föstudag og í framhaldi munum við skipuleggja starfið okkar í kringum nýjar reglugerðir sem Íþrótta og Ólympíusamband gefur út von bráðar. Endilega nýtið tímann og horfið saman á heimsmeistaramótið í listhlaupi á skautum sem fram

Nánar…


Æfingar falla niður laugardaginn 27.03.2021

Allar æfingar hjá listhlaupadeild falla niður laugardaginn 27.03.2021 vegna Hokkí móts í Skautahöllinni Laugardal. Við óskum hokkíinu góðs gengis – ÁFRAM SR. All training will be canceled on Saturday 27.03.2021 due to a hockey tournament in the ice rink in Laugardalur. Good luck SR.  


SR-mótið 2021

Listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur tilkynnir hér með: SR mótið 2021  sem haldið verður í Skautahöllinni í Laugardal 24.-25. apríl 2021 Skráning  Skráning og greiðsla keppnisgjalda skulu berast eigi síðar en 16. apríl 2021  í tölvupósti til motsstjori.lsr@gmail.com á meðfylgjandi eyðublaði. Á eyðublaðinu skal koma fram fullt nafn keppanda, kennitala, keppnisflokkur og keppnisgjald. Keppnisflokkar og dómarakerfi Keppt

Nánar…


Aðalfundur listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur

18/03/2021

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 25. mars kl.17:15. Fundurinn verður haldinn í sal 3 í Laugardalshöllinni og er það gert til þess að auðvelda öllum að halda viðeigandi fjarlægð á milli vegna covid takmarkanna. Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu

Nánar…