Nú styttist í hina árlegu vorsýningu Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur. Sýningin verður haldin þann 5 júní í Skautahöllinni Laugardal. Þema sýningarinnar í ár eru OFURHETJUR. Sýningarnar verða þrískiptar þetta árið sökum sóttvarnarsjónarmiða og eru eftirfarandi upplýsingar mikilvægar: Í framhaldshópum mega koma: Þrír aðstandendur með hverjum iðkenda og er miðaverð 1500 kr fyrir 12 ára og eldri, ath.