Aðalfundur íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur fór fram í Laugardalnum í gærkvöldi. Skemmst er frá því að segja að metmæting var á fundinn, fullur salur af leikmönnum, foreldrum og öðru áhugafólki um félagið. Félagið vill koma á framfæri þakklæti til fráfarandi stjórnarmanna en þó sérstaklega fráfarandi formans, Kjartans Hjaltested. Hann tók við félaginu fyrir um 6 árum