Félagið

Aðalfundur íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur

15/05/2018

Boðað er hér með til Aðalfundar íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur.  Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarstarfa vinsamlegast gefið ykkur fram eða hafið samband við núverandi stjórnarfólk. Hægt er að skoða lög félagsins hér á vefnum. Aðalfundur íshokkídeildarinnar verður haldinn í félagsaðstöðu Skautafélagsins í Skautahöllinni í Laugardal

Nánar…


Myndir frá Melabúðarmótinu 2018

Hér er hægt að nálgast prentútgáfur af liðsmyndunum frá Melabúðarmótinu 2018. Flestar myndirnar eru í 20×20 cm stærð fyrir utan tvær myndir (vegna fjölda liðsmanna) en þær eru í 15×20 cm stærð. Krílaleikur með öllum liðum Skautafélag Reykjavíkur 5. Ernir 6. Fálkar 6. Haukar 7. Smyrlar 7. Uglur SA Víkingar 5. Víkingar 5. Ynjur 6.

Nánar…


Ný stjórn listhlaupadeildar

02/05/2018

Á dögunum var haldinn aðalfundur Listhlaupadeildar. Þar var að venju farið yfir veturinn sem leið og það sem er framundan hjá deildinni næsta vetur. Kosið var í nýja stjórn, en Leon Hafsteinsson ákvað að láta af störfum sem formaður deildarinnar og koma inn í stjórn sem varamaður í staðin. Ingunn Þorláksdóttir sem sinnt hefur hlutverki

Nánar…


Krakkarnir skemmtu sér vel á Melabúðarmótinu

165 krakkar frá SR, SA og Birninum mættu á Melabúðarmótið í íshokkí Laugardal um liðna helgi. Það var ekki annað að sjá að krakkarnir hafi skemmt sér konunglega bæði innan og utan íssins. Foreldrar SR krakkanna höfðu veg og vanda að skipulagningu mótssins og tókst að búa til jákvæða og skemmtilega umgjörð um frábært mót.

Nánar…


Melabúðarmótið hjá 5, 6 og 7.flokki um helgina

Melabúðarmótið, síðasta 5.6.7. flokks íshokkímót vetrarins, verður haldið hjá Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni Laugardal. Mótið er búið að vera í undirbúningi hjá þjálfurum og foreldrafélaginu í einhvern tíma. Nýjar treygjur voru afhentar í dag og eiga krakkarnir eftir að taka sig vel út í þeim í leikjum helgarinnar. Við hvetjum alla til að skella sér

Nánar…


Velkominn heim Daniel Kolar

Varnarjaxlinn góðkunni frá Tékklandi, Daniel Kolar, hefur verið ráðinn þjálfari meistarflokks karla hjá Skautafélagi Reykjavíkur. Daniel kom til Íslands árið 2007 og spilaði þá með SR. Árið 2012 söðlaði hann um yfir í Björninn og svo yfir í Esju árið 2015. Daniel hefur þrisvar sinnum hampað Íslandsmeistartitlinum, tvisvar með SR og einu sinni með Esju.

Nánar…


Sumarskautaskóli LSR

Skautafélag Reykjavíkur – Listhlaupadeild SR – Listhlaupadeild verður með sumarskautaskóla bæði í júlí og ágúst eins og hefð er fyrir og eru námskeiðin fyrir stráka og stelpur á aldrinum 4-11 ára.  Staðsetning námskeiða er í Skautahöllinni í Laugardal.   Námskeið samanstendur af leikjanámskeiði og skautakennslu sem er sett upp á eftirfarandi hátt: Leikjum sem innihalda

Nánar…


Aðalfundur Listhlaupadeildar SR

04/04/2018

Aðalfundur listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 12 apríl kl.20:00 í félagsaðstöðu skautafélagsins (fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni Laugardal). Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á list@skautafelag.is fyrir 11. Apríl Dagskrá fundarins: 1. Kosinn fundarstjóri og aðrir

Nánar…


Vinamótið á Akureyri þann 17. mars

Vinamótið á Akureyri fór fram laugardaginn 17. mars og gekk iðkendum félagsins mjög vel og voru þjálfararnir í skýjunum með alla sína keppendur. Í flokki 8 ára og yngri stúlkur voru SR-ingar með eftirfarandi sæti: sæti Elín Erla Dungal sæti Kolbrún Jóhanna Sveinsdóttir sæti Ylfa Karen Guðbjörnsdóttir Í flokki 8 ára og yngri drengir voru SR-ingar

Nánar…


Páskafríið hjá LSR/The Easter vacation with LSR

Núna eru allir skólar komnir í páskafrí en okkur langar að benda á það verða æfingar mánudag til miðvikudag (26.-28.mars) í vikunni. Páskafríið hjá LSR verður s.s. 29. mars – 2. apríl. Gleðilega páska! All schools are on Easter vacation but we want to let you know that there will be practices on Monday til

Nánar…