Félagið

Ný stjórn LSR

08/05/2020

Aðalfundur LSR fór fram í gær og hefur ný stjórn tekið til starfa: Anna Gígja Kristjánsdóttir, formaður, Selma Gísladóttir, varaformaður, Elín Gautadóttir, gjaldkeri, Eva Dögg Benediktsdóttir, ritari, Rut Hermannsdóttir, meðstjórnandi, Aðalheiður Atladóttir, varamaður, Ólafur S.K. Þorvaldz, varamaður, Sigríður Helga Sveinsdóttir, varamaður. Meðal þess sem rætt var um á fundinum: Beðið er svara frá ÍBR um

Nánar…


Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur

27/04/2020

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 7. maí kl.19.30 í afísaðstöðu Skautafélagsins (fyrir neðan stúkuna í Skautahöllinni í Laugardal). Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á ritari.lsr@gmail.com fyrir miðvikudaginn 6. maí. Vegna fjöldatakmarkana sem sóttvarnarlæknir setur

Nánar…


Æfingagjöld á tímum COVID-19

02/04/2020

Kæru iðkendur og aðstandendur Listhlaupadeildar SR. Hefðbundið íþróttastarf liggur niðri og mikil óvissa ríkir um hvenær starfið getur hafist að nýju. Þjálfarar okkar hafa verið duglegir að bregðast við aðstæðum, setja upp æfingaáætlanir og nú bætast fjaræfingar við og mun bæði halda áfram á meðan samkomubannið er í gildi. Virkilega ánægjulegt er að sjá dugnaðinn

Nánar…


Aðalfundi Listhlaupadeildar frestað

15/03/2020

Aðalfundi Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur, sem fara átti fram á fimmtudaginn, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Æfingar falla niður á morgun, mánudag vegna fundahalda um áframhald æfinga. Kveðja, Stjórn LSR


Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur

10/03/2020

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 19. mars kl.19.30 í félagsaðstöðu Skautafélagsins (fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni í Laugardal). Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á ritari.lsr@gmail.com fyrir 18. mars. Boðið er upp á súpu á

Nánar…


Öskuball 29. febrúar

Skautahöllin í samvinnu við listhlaupa- og íshokkídeildir SR bjóða alla velkomna á skauta-öskuball laugardaginn 29. febrúar kl. 16:30-18:30. Verðlaun fyrir besta öskudagsbúninginn! Hægt verður að kaupa pizzur og drykki. Aðgangur kr. 1.500,- (skauta- og hjálmaleiga innifalin) Að sjálfsögðu eru allir velkomnir. Tengill á Facebook viðburð


Vel heppnaður Global Girls Game

Metþátttaka var í Global Girls Game í Skautahöllinni um helgina er 38 íshokkístelpur á öllum aldri spiluðu í skemmtilegum leik sem fór 7-6 fyrir bláum. Eliza Reid forsetafrú opnaði leikana með því að kasta viðhafnarpökki. Global Girls Game fór fram um helgina í 37 löndum og enduðu leikar 127-11 bláum í vil. Sjá nánar á

Nánar…


Elsa Kristín Sigurðardóttir

Trúnaðamaður leikmanna íshokkídeildar

Elsa Kr Sigurðardóttir hefur tekið til starfa sem trúnaðarmaður leikmanna SR íshokkí. Elsa starfar sem hjúkrunarfræðingur (RN, MSc) hjá Reykjavíkurborg en hefur komið að íþróttastarfi frá unga aldri, var meðal annars valin Akstursíþróttakona ársins 2013. Trúnaðarmaður er tengiliður leikmanna og íþróttafélagsins og nær til allra þeirra sem stunda íshokkí hjá deildinni, frá yngri flokkum og

Nánar…


Eliza Reid forsetafrú opnar „Stelpur spila íshokkí“

Vertu með í kvennaíshokkí-bylgjunni og taktu þátt í Girls Global Game, en það er íshokkíleikur kvenna spilaður um allan heim sömu helgi – hvítir á móti bláum. Leikurinn fer fram sunnudaginn 9. febrúar kl. 11.45-12.45. Allir velkomnir, bæði byrjendur og lengra komnir. Eliza Reid ætlar að setja Girls Global Game í Reykjavík með því að

Nánar…


Úrslitakeppni í Hertz-deild kvenna

Þá er það að bresta á,  úrslitakeppni Hertz-deild kvenna hefst í kvöld. Fyrsti leikur er fyrir norðan í kvöld þriðjudaginn 4. febrúar kl. 19.30 Í beinu streymi á YouTube rás ÍHÍ fyrir þá sem ekki eiga heimangengt. Áfram RVK! Leikur tvö verður svo í Egilshöll á fimmtudaginn – takið daginn frá því auðvitað ætlum við

Nánar…