Uppfærð æfingatafla hjá íshokkídeild – UPPFÆRT
Nú á dögunum settist stjórn og þjálfarar íshokkídeildar niður og endurskoðuðu æfingatöflu deildarinnar fyrir veturinn. Það var niðurstaða þess fundar að æskilegra væri að lengja hverja æfingu hjá unglingaflokkum og meistaraflokkum heldur en að fjölga þeim skiptum sem þessir flokkar eru að mæta til æfinga niður í Skautahöllina í Laugardal. Einnig kemur þetta af því
