Íshokkí

Uppfærð æfingatafla hjá íshokkídeild – UPPFÆRT

Nú á dögunum settist stjórn og þjálfarar íshokkídeildar niður og endurskoðuðu æfingatöflu deildarinnar fyrir veturinn.  Það var niðurstaða þess fundar að æskilegra væri að lengja hverja æfingu hjá unglingaflokkum og meistaraflokkum heldur en að fjölga þeim skiptum sem þessir flokkar eru að mæta til æfinga niður í Skautahöllina í Laugardal. Einnig kemur þetta af því

Nánar…


Mikið hreinsað til á tiltektardegi!

Í morgun í Skautahöllinni í Laugardal hittur vaskir menn frá Skautafélagi Reykjavíkur og ÍBR. Einnig var það fráfarandi rekstrarstjóri Skautahallarinnar Hilmar Björnsson.  Þessi fríði flokkur manna fór í gegnum Skautahöllina með rannsakandi augum og hreinsuðu gríðarlegt magn af drasli sem hefur safnast á ýmsum stöðum í Skautahöllinni þar á meðan gömul sjónvörp, ónýta frystikistur og

Nánar…


Áramótaviðtal við Richard

Ef fólk rýndi einungis í tölurnar þá myndi það sjálfsagt komast að þeirri niðurstöðu að Skautafélag Reykjavíkur gangi illa á öllum sviðum íshokkís um þessar mundir. En fyrir þau sem fara á leiki liðsins, hafa gaumgæft breytingar á leikmannahóp, aldur liðsmanna o.s.frv. þá skýrir það að hluta til gengi liðsis. En það er engin betri

Nánar…


Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Stjórn Skautafélags Reykjavíkur vill óska iðkendurm, félasgmönnum og öðrum velunnurum félagsins árs og friðar yfir hátíðarnar.  Árið 2016 hefur verið viðburðarríkt hjá Skautafélaginu og næsta ár verður án efa jafn viðburðaríkt ef ekki viðburðarríkara.  Við sjáumst í Skautahöllinni!!


VIÐBURÐARRÍK ÆFING: 3.fl, 4.fl OG MFL RENNA SAMAN

Síðastliðinn mánudag endurtók meistaraflokkur SR leikinn frá því í fyrra þegar þeir tóku þátt í æfingu 3. og 4. flokks félagsins. Hefur þessi uppákoma nú fest sig í sessi og á væntanlega eftir að öðlast enn mikilvægari sess á æfingadagatali krakkanna þegar fram líða stundir. Stigahæst leikmaður meistaraflokks karla, Robbie Sigurðsson, var einn þeirra sem

Nánar…


Tiltektardegi frestað til 7. janúar 2017

Áætluðum tiltektardegi hefur verið frestað frá 17. desember til 7. janúar 2017.  Við hvetjum félagsmenn til að taka þátt í tiltektardeginum þar sem reynt verður að gera eins fínt í Skautahöllinni einsog kostur er.   Iðkendur, foreldrar og stjórnir félagsins munu frá kl.11 til kl.13 taka til í Skautahöllinni, félagsrýminu og búningsklefum deildanna þannig að

Nánar…


Jólaskemmtun hokkídeildar 17.des!

17. desember næstkomandi ætlar hokkídeildin að halda jólaskemmtun á æfingatíma íshokkídeildarinnar á milli kl.10:00 og 13:00. Stefnt er að því að vera með fjölbreytta dagskrá þar sem iðkendur og foreldrar taka þátt í skautaþrautum og ýmsum leikjum.  Nánari dagskrá verður gerð opinber á næstu dögum.  Einnig er hægt að fylgjast með á upplýsingarsíðu yngriflokka SR

Nánar…


Tveggja marka tap SR gegn Birninum

Þriðjudaginn 6. desember mættu stelpurnar okkar Birninum í annað skiptið í vetur. Fyrir leikinn voru SR sigurstranglegra liðið, með fleiri stig í deildinni og á ágætis flugi. Áhorfendur voru á því að þær hefðu átt að vinna leikinn, því færin og skotin voru mörg. En allt kom fyrir ekki. Björninn verndaði forystu sína og fór

Nánar…


Tiltektardagur í Skautahöllinni 17. desember

Á nýlegum fundi með framkvæmdastjóra ÍBR og Hilmari Björnssyni, rekstrarstjóra Skautahallarinnar, og stjórnarfólki Skautafélagsins var ákveðið að hendast í jólahreingerningu í Skautahöllinni í Laugardal laugardaginn 17. desember.  Áætlað er að hefja hreinsunarstörf um kl.10 og framkvæmdum ætti að ljúka um hádegi ef margar hendur hjálpast að.  Einsog félagsmenn og iðkendur hafa séð er mikið af allskyns

Nánar…


Búið er að laga frystivélar Skautahallarinnar

04/12/2016

Starfsmönnum Skautahallarinnar tókst að koma skautasvellinu í samt lag í dag.  Ekki leit vel út í morgun þar sem svellið var mikið bráðið og hafði farið alveg hefði ekki verið gripið í taumana.  Við heyrðum í Skautahallarstjóranum honum Hilmari Björnssyni rétt eftir hádegi og sagði hann að svellið yrði komið í lag um kl.13:00 og

Nánar…