
Fyrirliðaspjall | SR kvenna á Íslandi og Ítalíu
Kvennalið SR er nú á sínu fimmta tímabili. Eftir mikla baráttu og ótrúlega þrautseigju í nokkur ár fór þolinmæðin loksins að bera árangur á síðasta tímabili. Liðið fór þá að veita Fjölni og SA alvöru samkeppni í leikjum og sótti sína fyrstu sigra. Nú er fyrsti leikur nýs tímabils að baki og fjögurra liða mót