Brons í Póllandi og Andrea MVP og markmaður mótsins
Kvennalandslið Íslands gerði góða ferð á HM A riðils 2. deildar í Bytom í Póllandi nú á dögunum. Liðið náði sínum besta árangri til þessa með bronsi og fór í gegnum mótið með fjóra sigurleiki og aðeins einn tapleik. SR-ingar áttu mjög gott mót og að öllum öðrum ólöstuðum var Andrea Diljá Bachmann þar fremst
