
„Krefjandi en skemmtilegt“ – viðtal við Gunnlaug og Björn
Gunnlaugur Thoroddsen stýrir karlaliði SR á sínu öðru tímabili hjá SR en tímabilið 2020-2021 var hann aðstoðarþjálfari liðsins. Hann er reynslumikill þjálfari, gerði SR að deildarmeisturum 2015 og Esju að deildar- og Íslandsmeisturum 2017. SR spilaði til úrslita á síðasta tímabili og byrjaði þetta af miklum krafti. Hvað getur þú sagt okkur um þetta eina