Íshokkí

Íshokkískólinn byrjar 20. ágúst

Íshokkískóli SR byrjar 20. ágúst! Frítt að prófa og hægt að fá lánaðan allan búnað. Frábær íþrótt fyrir alla krakka! Allar nánari upplýsingar hér Kennsla í Íshokkískóla SR fer fram tvisvar í viku í Skautahöllinni í Laugardal frá og með 20. ágúst n.k. Miðvikudagar 17.15-18.00 inn á ís, mæting 30 mín. fyrr. Laugardagar 12.00-12.45 inn

Nánar…


U16 stúlkur SR markahæstar í Egilshöll

Íshokkísambandi Íslands setti á laggirnar U16 mót stúlkna í fyrra og var það endurtekið í ár. Fyrir þá sem ekki vita eru kyn ekki aðskilin í íshokkí á Íslandi fyrr en í meistaraflokkum. Markvisst uppbygginarstarf í kvennahokkí hjá SR síðustu ár er farið að skila árangri því liðið stóð sig frábærlega, unnu 3 af 4

Nánar…


Gull fyrir Ísland á HM í Laugardalnum

Ísland sigraði alla sína leik á HM karla 2. deild B riðli sem fram fór í Skautahöllinni í Laugardal núna eftir páskana. Ísland færist því upp í A riðil 2. deildar á næsta tímabili. Karlalið Íslands hefur lengstum verið í A riðli en féll niður 2018, náði ekki að komast upp í Mexíkó árið 2019

Nánar…


Ísland mætir Belgíu í lokaleik HM karla í Skautahöllinni í kvöld

Leikdagur með stóru L-i! gegn í Skautahöllinni í Laugardal kl. 20 í kvöld. Nú er gullið að veði og allt undir hjá strákunum okkar. Liðið þarf fulla höll og stemmningu í botni. Allir að deila og dreifa boðskapnum. Frítt fyrir 16 ára og yngri Miðasala á Tix.is hér Áfram Ísland!


Ísland mætir Belgíu í kvöld – viðtal við Kára

Kári Arnarsson átti frábært tímabil með SR í vetur, þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur endaði hann næst-stigahæstur í allri deildinni. Hann er með blátt hokkíblóð í æðum og að sögn kunnugra er hann alltaf síðastur út af ísnum á æfingum. Við tókum Kára tali. Þú áttir frábært tímabil í Herzt-deildinni í vetur. Í fyrra

Nánar…


Björn Róbert snýr til baka með stæl (viðtal)

Björn Róbert Sigurðarson sneri aftur í íshokkí í vetur eftir nokkura ára hlé þegar hann kom aftur heim í uppeldisfélagið SR. Hann náði fjórum deildarleikjum og einum leik í úrslitum og hefur svo farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum landsliðsins á mótinu. Við tókum Björn tali fyrir tvo lokaleiki mótsins hjá íslenska liðinu föstudag

Nánar…


Viðtal við Jóhann Björgvin markvörð

Nú þegar HM í Laugardalnum er hálfnað tókum við SR-inginn Jóhann Björgvin tali en hann hefur alið manninn í Tékklandi í vetur með U20 liði Vlasim. Þetta er hans fyrsta HM með A-landsliði karla og hans fyrsti leikur gegn Georgíu í gær. Hann hoppaði beint í annað sæti yfir bestu markmann mótsins eftir frammistöðuna í

Nánar…


HM karla í Laugardalnum 18.-24. apríl

HM karla hefst í Skautahöllinni í Laugardal á mánudaginn með leik Íslands og Búlgaríu kl. 16.30. SR á 10 frábæra fulltrúa í landsliði Íslands á þessu móti: Jóhann Björgvin markvörður hjá Vlasim í Tékklandi. Sölvi Atlason Robbie Sigurðsson Hákon Marteinn hjá Sollentuna í Svíþjóð Björn Róbert Kári Arnasson Axel Orongan Markús Máni Bjarki Reyr Þorgils

Nánar…


Íshokkí- og leikjanámskeið í júní og ágúst

SR íshokkí býður upp á skemmtileg íshokkí- og leikjanámskeið í júní og ágúst – bæði heils- og hálfsdags. Allt í frábæru nærumhverfi í Laugardalnum. Aðalþjálfari og umsjónarmaður er Kristín Ómarsdóttir aðalþjálfari Íshokkískóla félagsins og leikmaður með kvennaliði SR en hún hefur mikla reynslu af þjálfun á ís, kennslu og umsjón sumarnámskeiða. 13.-16. júní. Heils- og

Nánar…


Íslandsmeistarar U18 2022

U18 lið SR varð um helgina Íslandsmeistari í íshokkí. Liðið endaði í efsta sæti með 24 stig úr 12 leikjum. Liðið skoraði flest mörk eða 76 og fékk á sig fæst eða 49. Liðið samanstendur bæði af stelpum og strákum sem öll stóðu sig framúrskarandi vel í vetur. Vert er að nefna framlag tvíeykissins hættulega

Nánar…