Blog Archives

U14 gerði góða ferð til Akureyrar!

Um nýliðna helgi fór U14 lið SR (4.flokkur) til Akureyrar að taka þátt í einu af Íslandsmótunum sem haldin eru fyrir þennan aldurshóp.  Að vanda var gist í Skjaldarvík þar sem SR-ingar hafa gert sig heimkomna þar nyrðra.  Lið SR var mjög ungt eða leikmenn á aldrinum 10 til 13 ára og var því við

Nánar…


Ungir SR-ingar á Greifamóti

Um nýliðna helgi fór hópur af ungum SR-ingum, í 5., 6. og 7.flokki og foreldrar, til Akureyrar að taka þátt í árlegu Greifamóti Skautafélags Akureyrar. Mótið var hin besta skemmtun og ekki spillti gleðinni frábært veður á laugar og sunnudeginum. Einsog hefð er fyrir voru allir sigurvegarar á þessu móti og var mótinu slúttað með

Nánar…


Sameinað lið í Meistaraflokki kvenna!

Nú fyrir skemmstu var kynntur til sögunnar þjálarar sameinaðs liðs SR og Bjarnarins í Meistaraflokki kvenna, Alexander Medvedev og Andri Freyr Magnússon.   Sameining þessara liða hefur verið í umræðunni síðan í vor eftir að Hertz-deild kvenna með yfirburðarsigri norðan liðanna.  Kvennaíshokkí hefur átt undir högg að sækja í Reykjavík og er vonast til þess

Nánar…


Tímabilið er hafið – allir á ísinn!

Kæru SRingar og aðrir. Nú er tímabilið að hefjast og fyrstu æfingar, samkvæmt auglýstri æfingatöflu, byrjuðu í þessari viku.  Geymsla fyrir búnað Í ár munum við taka upp nýtt fyrirkomulag á geymsluplássi fyrir búnað iðkenda. Útbúin verður lokuð geymsla þar sem í boði verður að leigja pláss á kr. 8000 fyrir árið. Kassi fyrir búnaðinn er

Nánar…


Stundaskrá fyrir íshokkí komin á vefinn!

17/08/2017

Nú þegar skólar eru í startholunum er ekki seinna vænna en að gera sig klára fyrir næsta íshokkítímabil.  Stjórn íshokkídeildar er búin að gefa út æfingar fyrir yngri flokka félagsins sem hægt er að skoða með þessari frétt eða á þessari síðu hér.  Þetta er tafla sem tekur gildir frá og með mánudeginum 21. ágúst

Nánar…


Aðstæður fyrir íshokkí á tjörnum!

Aðstæður á morgun , sunnudag, og líkleg næsta mánudag verða fínar aðstæður til að skauta á tjörnum og vötnum í kringum Reykjavík!  Ragnar okkar Jóhannsson ætlar að vera með mörk og pekki til að skella í skemmtilegt spil á Rauðvatni á morgun , sunnudag. fyrir alla þá sem vilja skella sér á skauta og spila

Nánar…


Uppfærð æfingatafla hjá íshokkídeild – UPPFÆRT

Nú á dögunum settist stjórn og þjálfarar íshokkídeildar niður og endurskoðuðu æfingatöflu deildarinnar fyrir veturinn.  Það var niðurstaða þess fundar að æskilegra væri að lengja hverja æfingu hjá unglingaflokkum og meistaraflokkum heldur en að fjölga þeim skiptum sem þessir flokkar eru að mæta til æfinga niður í Skautahöllina í Laugardal. Einnig kemur þetta af því

Nánar…


MJÓTT Á MUNUM Á AKUREYRI

Þrátt fyrir að SR dvelji í kjallara Hertz-deildarinnar í íshokkí um þessar mundir þá verður seint sagt um okkar menn að þeir gefi sig vonleysinu á vald. Þvert á móti. Fyrir hvern einasta leik er góður mórall í liðinu og sérstaklega fyrir Akureyraferðina í gær, þar sem allir virtust fókuseraðir á markmiðið að gera SA

Nánar…


Kynningarfundur íshokkídeildar næsta sunnudag!

13/09/2016

Haldinn verður upplýsingafundur fyrir foreldra iðkenda íshokkídeildar SR næstkomandi sunnudag kl 13:00.  Á fundinum verður farið yfir áætlanir vetrarsins, þjálfarar kynntir og spurningum svarað.  Heitt kaffi verður á könnunni, vonandi sjáum við sem flesta. Hokkístjórnin.