Blog Archives

SR í Evrópukeppni í fyrsta sinn

Karlalið SR vann sér þátttökurétt í Evrópukeppni félagsliða, Continental Cup, með íslandsmeistaratitlinum á síðasta tímabili. Liðið heldur út til Kaunas í Litháen 21. september þar sem það mætir  þremur liðum á þremur dögum í B riðli mótsins. HC Panter gegn SR föstudaginn 22. sept kl. 12.00 að íslenskum tíma. Beint streymi hér. SR gegn KHL

Nánar…


Titilvörnin hefst í dag

Titilvörnin hefst í dag þriðjudag í opnunarleik Hertz-deildar karla er SR tekur á móti Fjölni kl. 19.45 í Skautahöllinni í Laugardal. Auðvitað verður veisla í Hokkífálkanum sem verður með gómsætar pylsur, samlokur og vöfflur á boðstólunum ásamt drykkjun og öðru góðgæti. 1500 kr. inn Slepptu röðinni og keyptu miða í Stubbs appinu Frítt fyrir grunnskólabörn

Nánar…


Fjórir nýir leikmenn í fyrsta leik kvennaliðs SR

Við buðum fjóra nýja leikmenn velkomna í kvennalið SR í fyrsta leik liðsins þetta tímabilið síðasta laugardag. Brynju Líf 13 ára varnarmaður úr U14 SR sem fékk sínar fyrstu mínútur Freya Schlaefer varnamaður frá USA Malika Aldabergenova sóknarmaður frá Kasakstan Saga Blöndal varnarmaður frá Akureyri. Þrátt fyrir 4-1 tap sýndi liðið miklar framfarir frá síðasta

Nánar…


Alexandra nýr íþróttastjóri SR íshokkí

Alexandra Hafsteinsdóttir, leikmaður og þjálfari hjá SR, hefur tekið við starfi íþróttastjóra yngri flokka félagsins. Hún mun halda utan um ört vaxandi starf yngri flokkanna og halda áfram að efla og bæta umgjörðina með áframhaldandi fjölgun iðkenda.   Alexandra, sem er SR-ingur í húð og hár, hefur leikið lykilhlutverk í kvennaliði SR og uppbyggingarstarfi í

Nánar…


Íshokkískólinn byrjar í dag

Íshokkískólinn byrjar í dag, 23. ágúst, kl. 17.15. Mæting 16.45. Allir velkomnir að koma og prófa. Allur búnaður á staðnum. Þjálfarar okkar taka vel á móti öllum. Verið velkomin í Skautahöllina – best geymda leyndarmál Laugardalsins. Allar nánari upplýsingar um Íshokkískóla SR hér.


Enginn sigur gefinn í vetur – Saga Blöndal yfir í SR

Saga Blöndal er íshokkífólki að góðu kunn en hún tók sér hlé frá íþróttinni síðasta tímabil. Nú rífur hún skautana fram og ætlar að taka slaginn með kvennaliði SR. Nú er ertu að flytja í bæinn og munt spila með kvennaliði SR í vetur, hvað varð til þess? „Mig langaði bara til þess að breyta

Nánar…


Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur 20. júní

Boðað er til aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur þriðjudaginn 20. júní kl. 20.00. Fundurinn er haldinn í sal Skautahallarinnar í Laugardal. Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins 1.Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 2.Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar. 3.Lögð fram skrifleg skýrsla aðalstjórnar og skýrslur deilda. 4.Lagðir fram endurskoðaðir reikningar aðalstjórnar ásamt endurskoðuðum reikningum einstakara deilda miðaðir við almanaksárið. 5.Umræður

Nánar…


SR bikarmeistari í U16 stúlkna – Krúsku mótið

U16 stúlknalið SR, undir stjórn Lexu, Sölva og Örnu, fóru ósigraðar í gegnum Krúsku-mótið um síðastliðna helgi. Þær sigruðu alla fjóra leiki sína og enduðu í efsta sæti með 12 stig, 6 stigum á undan næsta liði. Liðið er skipað leikmönnum úr þremur flokkum, U12, U14 og U16 og eru aðeins tveir leikmenn sem detta

Nánar…


Æfa bæði íshokkí og listdans

Í hjarta Laugardalsins bakvið gróðursæld lúrir Skautahöllin í Laugardal sem byggð var árið 1998 en tæpum áratug áður hafði vélfryst svell verið komið þar á laggirnar. Innandyra getur almenningar komið og skautað sér til skemmtunar yfir vetrartímann. Færri vita að þar er líka öflug íþróttastarfsemi Skautafélags Reykjavíkur sem nýlega hélt upp á 130 ára afmæli,

Nánar…


Sumarnámskeið í íshokkí

Íshokkídeild SR býður upp á sumar- og leikjanámskeið í júní og 2023 20% systkinaafsláttur. Vika 1 í júní (5 dagar) 12.-16. júní 2023 6-12 ára byrjendur og lengra komnir – heill dagur. Verð 32.000 kr. 6-12 ára byrjendur og lengra komnir – hálfur dagur. Verð 16.000 kr. Vika 2 í júní (5 dagar) 19.-23. júní

Nánar…