Karlalið SR vann sér þátttökurétt í Evrópukeppni félagsliða, Continental Cup, með íslandsmeistaratitlinum á síðasta tímabili. Liðið heldur út til Kaunas í Litháen 21. september þar sem það mætir þremur liðum á þremur dögum í B riðli mótsins. HC Panter gegn SR föstudaginn 22. sept kl. 12.00 að íslenskum tíma. Beint streymi hér. SR gegn KHL