Fyrsta U16 kvennamót í íshokkí
Um helgina verða merkileg tímamót í sögu íshokkí kvenna á Íslandi þegar í fyrsta sinn verður haldið sérstakt kvennamót í U16 með liðum frá öllum þremur félögunum. Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að SR hefur lagt mikla áherslu á uppbyggingarstarfið í kvennaíshokkí hjá félaginu undanfarin ár. Nú er félagið byrjað að uppskera eftir
